Innlent

Háskólakennarinn áfram í haldi

Hæstiréttur Íslands úrskurðaði í dag að háskólakennarinn, sem grunaður er um að hafa brotið kynferðislega gegn níu börnum, skuli áfram sæta gæsluvarðhaldi.

Hæstiréttur snýr þar með við úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur sem í síðustu viku féllst ekki á kröfu Ríkissaksóknara um að kennarinn yrði áfram í gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna.

Hefði vilji héraðsdóms náð fram að ganga þá hefði kennarinn, sem af sálfræðingi er talinn hættulegur börnum, verið látinn laus klukkan 16 í dag.

 












Fleiri fréttir

Sjá meira


×