Innlent

Þyrla sótti slasaðan sjómann út af Horni

Þyrla Landhelgisgæslunnar lenti við Landsspítalann í Fossvogi um kvöldmatarleitið í gærkvöldi með sjómann, sem hafði slasast um borð í íslenskum togara norður af Horni síðdegis í gær.

Vel gekk að hífa sjómanninn um borð í þyrluna, en strax eftir slysið sigldi togarinn í átt til lands. Hann hafði meðal annars hlotið höfuðáverka, þegar hann féll niður stiga um borð.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×