Íslendingar fyrstir til að sjá nýja seríu Klovn 21. október 2008 13:14 Íslendingum gefst á morgun tækifæri til að hressa sig við í miðjum bölmóðnum og krepputalinu, þegar tveir þættir úr splunkunýrri 6. seríu Klovn verða sýndir hér á landi. Sýningar á þáttaröðinni eru ekki hafnar í Danmörku, og verða Íslendingar því langfyrstir til að sjá þessa nýju seríu. Þau Frank, Casper og Iben sem leika í þáttunum koma til landsins á morgun og verða viðstödd sýninguna. „Þau höfðu samband við mig og langaði að sýna þakklæti sitt til íslendinga, og halda hér stund með aðdáendum," segir María Hjálmarsdóttir, sem skipuleggur sýninguna. Tilefni hennar er einnig að fagna nýrri útgáfu á fimmtu seríu þáttanna á DVD, en hún kemur út í Danmörku fjórða nóvember næstkomandi. Þeir eru vafalaust nokkrir sem bíða útgáfunnar með óþreyju, en fyrsta þáttaröðin sem kom út hér á landi seldist upp á fjórum dögum. María segir leikarana vera afar hrifna af landi og þjóð, og hafi með heimsókninni viljað sýna í verki að þeir kunni að meta Íslendinga. Arfaslakt gengi krónunnar skemmir líklega ekki fyrir, en þjóðardrykkur Dana - bjórinn - er vegna gengis gjaldmiðilsins ódýrari á Íslandi en í Danmörku. María reiknar fastlega með því að þetta muni gleðja þremenningana „Þeir elska íslenskan bjór og brennivín," segir María. „Þeir verða pottþétt ánægðir með það." Sýningin verður klukkan 16.00 á morgun, miðvikudag, í Iðusölum, á fjórðu hæð Lækjargötu 2a. Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira
Íslendingum gefst á morgun tækifæri til að hressa sig við í miðjum bölmóðnum og krepputalinu, þegar tveir þættir úr splunkunýrri 6. seríu Klovn verða sýndir hér á landi. Sýningar á þáttaröðinni eru ekki hafnar í Danmörku, og verða Íslendingar því langfyrstir til að sjá þessa nýju seríu. Þau Frank, Casper og Iben sem leika í þáttunum koma til landsins á morgun og verða viðstödd sýninguna. „Þau höfðu samband við mig og langaði að sýna þakklæti sitt til íslendinga, og halda hér stund með aðdáendum," segir María Hjálmarsdóttir, sem skipuleggur sýninguna. Tilefni hennar er einnig að fagna nýrri útgáfu á fimmtu seríu þáttanna á DVD, en hún kemur út í Danmörku fjórða nóvember næstkomandi. Þeir eru vafalaust nokkrir sem bíða útgáfunnar með óþreyju, en fyrsta þáttaröðin sem kom út hér á landi seldist upp á fjórum dögum. María segir leikarana vera afar hrifna af landi og þjóð, og hafi með heimsókninni viljað sýna í verki að þeir kunni að meta Íslendinga. Arfaslakt gengi krónunnar skemmir líklega ekki fyrir, en þjóðardrykkur Dana - bjórinn - er vegna gengis gjaldmiðilsins ódýrari á Íslandi en í Danmörku. María reiknar fastlega með því að þetta muni gleðja þremenningana „Þeir elska íslenskan bjór og brennivín," segir María. „Þeir verða pottþétt ánægðir með það." Sýningin verður klukkan 16.00 á morgun, miðvikudag, í Iðusölum, á fjórðu hæð Lækjargötu 2a.
Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira