Íslendingar fyrstir til að sjá nýja seríu Klovn 21. október 2008 13:14 Íslendingum gefst á morgun tækifæri til að hressa sig við í miðjum bölmóðnum og krepputalinu, þegar tveir þættir úr splunkunýrri 6. seríu Klovn verða sýndir hér á landi. Sýningar á þáttaröðinni eru ekki hafnar í Danmörku, og verða Íslendingar því langfyrstir til að sjá þessa nýju seríu. Þau Frank, Casper og Iben sem leika í þáttunum koma til landsins á morgun og verða viðstödd sýninguna. „Þau höfðu samband við mig og langaði að sýna þakklæti sitt til íslendinga, og halda hér stund með aðdáendum," segir María Hjálmarsdóttir, sem skipuleggur sýninguna. Tilefni hennar er einnig að fagna nýrri útgáfu á fimmtu seríu þáttanna á DVD, en hún kemur út í Danmörku fjórða nóvember næstkomandi. Þeir eru vafalaust nokkrir sem bíða útgáfunnar með óþreyju, en fyrsta þáttaröðin sem kom út hér á landi seldist upp á fjórum dögum. María segir leikarana vera afar hrifna af landi og þjóð, og hafi með heimsókninni viljað sýna í verki að þeir kunni að meta Íslendinga. Arfaslakt gengi krónunnar skemmir líklega ekki fyrir, en þjóðardrykkur Dana - bjórinn - er vegna gengis gjaldmiðilsins ódýrari á Íslandi en í Danmörku. María reiknar fastlega með því að þetta muni gleðja þremenningana „Þeir elska íslenskan bjór og brennivín," segir María. „Þeir verða pottþétt ánægðir með það." Sýningin verður klukkan 16.00 á morgun, miðvikudag, í Iðusölum, á fjórðu hæð Lækjargötu 2a. Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Sjá meira
Íslendingum gefst á morgun tækifæri til að hressa sig við í miðjum bölmóðnum og krepputalinu, þegar tveir þættir úr splunkunýrri 6. seríu Klovn verða sýndir hér á landi. Sýningar á þáttaröðinni eru ekki hafnar í Danmörku, og verða Íslendingar því langfyrstir til að sjá þessa nýju seríu. Þau Frank, Casper og Iben sem leika í þáttunum koma til landsins á morgun og verða viðstödd sýninguna. „Þau höfðu samband við mig og langaði að sýna þakklæti sitt til íslendinga, og halda hér stund með aðdáendum," segir María Hjálmarsdóttir, sem skipuleggur sýninguna. Tilefni hennar er einnig að fagna nýrri útgáfu á fimmtu seríu þáttanna á DVD, en hún kemur út í Danmörku fjórða nóvember næstkomandi. Þeir eru vafalaust nokkrir sem bíða útgáfunnar með óþreyju, en fyrsta þáttaröðin sem kom út hér á landi seldist upp á fjórum dögum. María segir leikarana vera afar hrifna af landi og þjóð, og hafi með heimsókninni viljað sýna í verki að þeir kunni að meta Íslendinga. Arfaslakt gengi krónunnar skemmir líklega ekki fyrir, en þjóðardrykkur Dana - bjórinn - er vegna gengis gjaldmiðilsins ódýrari á Íslandi en í Danmörku. María reiknar fastlega með því að þetta muni gleðja þremenningana „Þeir elska íslenskan bjór og brennivín," segir María. „Þeir verða pottþétt ánægðir með það." Sýningin verður klukkan 16.00 á morgun, miðvikudag, í Iðusölum, á fjórðu hæð Lækjargötu 2a.
Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Sjá meira