Sport

Mwanki vann hálfmaraþonið - Martha sigraði í kvennaflokki

Frá verðlaunaafhendingunni
Frá verðlaunaafhendingunni

John Mwanki frá Keníu vann hálfmaraþonið í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis sem fram fór í dag. Mwanki hljóp á 01:07:24.

Í örðu sæti varð Þorbergur Ingi Jónsson á 01:13:16 en Paulo Jensen frá Danmörku varð þriðji á 01:13:22.

Í kvennaflokki sigraði Martha Ernstsdóttir á 01:23:14. Jóhann Skúladóttir varð önnur á 01:24:49 en Þjóðverjinn Karina Berner hafnaði í þrjiðja sæti á tímanum 01:25:44








Fleiri fréttir

Sjá meira


×