Ástralar drekkja áhyggjunum í sundi Atli Steinn Guðmundsson skrifar 21. nóvember 2008 08:42 Yfirborðið rofið. MYND/Reuters Ástralskir bankastarfsmenn fara nú nýjar leiðir til að gleyma áhyggjum og losna undan streitunni. Hinir nýju lifnaðarhættir bankamannanna í Sydney í Ástralíu fela hreinlega í sér að drekkja áhyggjunum. En ekki á barnum. Sundlaugin er nú orðin fyrsta stoppistöðin eftir að deginum lýkur á skrifstofunni og hlaupabrautin og líkamsræktarsalurinn eru skammt undan. Þeir sem á skrifstofutíma berjast á vígvelli vísitalnanna, með fartölvum sínum og símum, heyja grimma hildi sín á milli við lok dags og keppa í sundi og hlaupi. Matt Anderson, sem skipuleggur vikulega tvíþrautarkeppni í íþróttamiðstöð Sydney, segir aðsóknina hafa aukist um 25 prósent síðan á sama tíma í fyrra. Anderson heldur utan um keppni í fjögurra kílómetra hlaupi og 300 metra sundi og er útsýn ekki af verri endanum úr lauginni því þaðan blasir tilkomumikið nágrenni hafnarinnar í Sydney við. Bankastarfsmenn eru nýjasti hópurinn á svæðinu en þeir hafa nú meiri frítíma en áður síðan harðna tók á dalnum. Blaðamaður Reuters hefur það eftir einum þeirra að þetta sé allt annað líf og kvíði og streita hverfi sem dögg fyrir sólu þegar glampandi yfirborð laugarinnar blasi við. Svo nú er bara að drífa sig í ræktina og líta björtum augum fram á veginn. Mest lesið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Fleiri fréttir Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Sjá meira
Ástralskir bankastarfsmenn fara nú nýjar leiðir til að gleyma áhyggjum og losna undan streitunni. Hinir nýju lifnaðarhættir bankamannanna í Sydney í Ástralíu fela hreinlega í sér að drekkja áhyggjunum. En ekki á barnum. Sundlaugin er nú orðin fyrsta stoppistöðin eftir að deginum lýkur á skrifstofunni og hlaupabrautin og líkamsræktarsalurinn eru skammt undan. Þeir sem á skrifstofutíma berjast á vígvelli vísitalnanna, með fartölvum sínum og símum, heyja grimma hildi sín á milli við lok dags og keppa í sundi og hlaupi. Matt Anderson, sem skipuleggur vikulega tvíþrautarkeppni í íþróttamiðstöð Sydney, segir aðsóknina hafa aukist um 25 prósent síðan á sama tíma í fyrra. Anderson heldur utan um keppni í fjögurra kílómetra hlaupi og 300 metra sundi og er útsýn ekki af verri endanum úr lauginni því þaðan blasir tilkomumikið nágrenni hafnarinnar í Sydney við. Bankastarfsmenn eru nýjasti hópurinn á svæðinu en þeir hafa nú meiri frítíma en áður síðan harðna tók á dalnum. Blaðamaður Reuters hefur það eftir einum þeirra að þetta sé allt annað líf og kvíði og streita hverfi sem dögg fyrir sólu þegar glampandi yfirborð laugarinnar blasi við. Svo nú er bara að drífa sig í ræktina og líta björtum augum fram á veginn.
Mest lesið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Fleiri fréttir Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Sjá meira