Innlent

Rannsaka mannslát rétt fyrir utan Selfoss

Tilkynning um mannslát barst lögreglunni á Selfossi í morgun en nú fer fram vettvangsathugun. Ólafur Helgi Kjartansson sýslumaður á Selfossi segir að mannslát séu alltaf rannsökuðu hvort sem grunur um sakhæft athæfi sé eða ekki. Hann vill annars lítið gefa uppi um rannsóknina sem er í fullum gangi.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×