Ósáttir við góðærisgrín Plúsferða 9. september 2008 10:16 Friðgeir Ingi Eiríksson yfirkokkur á Hótel Holti Forsvarsmenn Hótel Holts hafa farið fram á það við ferðaskrifstofuna Plúsferðir að fyrirtækið taki úr birtingu auglýsingar sem þeir telja villandi. Auglýsingastofan sem gerði auglýsingarnar féllst á þessu beiðni og bað forsvarsmenn Hótel Holts afsökunar á auglýsingunni. Í henni ákveður hópur auðmanna að lenda þyrlunni sinni í sjoppunni Baulu í staðinn fyrir að fara á Holtið þar sem flugið sé orðið svo dýrt. Auglýsingin er hluti af herferð sem gerir grín að því að góðærinu sé lokið. En Friðgeir Ingi Eiríksson, sem sér um veitingarekstur á Hótel Holti, segir að menn þurfi ekki að vera neinir auðmenn vilji menn fara út að borða á Holtinu. "Þvert á móti. Við bjóðum upp á afar viðráðanleg verð," segir Friðgeir. Hann segir að undanfarnar vikur og mánuði hafi Hóltel Holt eytt töluverðum fjármunum í að kynna nýjan matseðil og lægri verð. Það sé því svekkjandi að slík herferð sé slegin út af borðinu með einni auglýsingu. Hann segir jafnframt að auglýsing Plúsferða styrki þá ímynd sem lengi hafi verið við lýði að eingöngu efnafólk geti borðað á Holtinu. "En við höfum unnið jafnt og þétt í því að breyta þessu undanfarið. Þess vegna þótti okkur leiðinlegt að fá þetta svona í bakið." Friðgeir kveðst engu að síður ánægður með að orðið hafi verið við beiðni hans um að taka auglýsinguna úr birtingu. Hann segist þó ekki fullviss um að málinu sé lokið. "Við þurfum að meta það hvort við höfum orðið fyrir einhverjum skaða af þessum auglýsingum. Ef við teljum að svo sé gætu orðið eftirmál." Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Forsvarsmenn Hótel Holts hafa farið fram á það við ferðaskrifstofuna Plúsferðir að fyrirtækið taki úr birtingu auglýsingar sem þeir telja villandi. Auglýsingastofan sem gerði auglýsingarnar féllst á þessu beiðni og bað forsvarsmenn Hótel Holts afsökunar á auglýsingunni. Í henni ákveður hópur auðmanna að lenda þyrlunni sinni í sjoppunni Baulu í staðinn fyrir að fara á Holtið þar sem flugið sé orðið svo dýrt. Auglýsingin er hluti af herferð sem gerir grín að því að góðærinu sé lokið. En Friðgeir Ingi Eiríksson, sem sér um veitingarekstur á Hótel Holti, segir að menn þurfi ekki að vera neinir auðmenn vilji menn fara út að borða á Holtinu. "Þvert á móti. Við bjóðum upp á afar viðráðanleg verð," segir Friðgeir. Hann segir að undanfarnar vikur og mánuði hafi Hóltel Holt eytt töluverðum fjármunum í að kynna nýjan matseðil og lægri verð. Það sé því svekkjandi að slík herferð sé slegin út af borðinu með einni auglýsingu. Hann segir jafnframt að auglýsing Plúsferða styrki þá ímynd sem lengi hafi verið við lýði að eingöngu efnafólk geti borðað á Holtinu. "En við höfum unnið jafnt og þétt í því að breyta þessu undanfarið. Þess vegna þótti okkur leiðinlegt að fá þetta svona í bakið." Friðgeir kveðst engu að síður ánægður með að orðið hafi verið við beiðni hans um að taka auglýsinguna úr birtingu. Hann segist þó ekki fullviss um að málinu sé lokið. "Við þurfum að meta það hvort við höfum orðið fyrir einhverjum skaða af þessum auglýsingum. Ef við teljum að svo sé gætu orðið eftirmál."
Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira