Innlent

Árásarmanni hefur verið sleppt

Jón Hákon Halldórsson skrifar

Ágúst Fylkisson, sem var handtekinn fyrir að ráðast á lögregluþjón á Kirkjusandi í gær, var sleppt úr haldi seint í gærkvöldi eftir yfirheyrslur hjá lögreglu.

Ágúst sló lögreglumann í andlitið þegar atvinnubílstjórar voru að sækja bíla sína sem lögregla haldlagði á Suðurlandsvegi eftir mótmæli þar á miðvikudagsmorgun.

Að sögn lögreglunnar er búist við að Ágúst verði ákærður.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×