Kirkjumálaráðherra: Biskupinn var einstakur maður 28. ágúst 2008 17:12 „Með Sigurbirni Einarssyni er genginn öflugur málsvari kristni og mannúðar," segir Björn Bjarnason ráðherra kirkjumála. „Ég heyrði hann síðast flytja snjalla prédikun fyrir fáeinum vikum, hinn 27. júlí í Reykholtskirkju. Þar fullvissaði hann okkur enn og aftur á sinn einstæða hátt um návist Jesú Krists, hann væri í gær og í dag hinn sami og um aldir. Kristin trú væri auk þess helgasta arfleifð og dýrmætasta eign þjóðarinnar. Hún hefði styrkt ættjarðarást og vakningu um íslenska tungu undir forystu Fjölnismanna. Tungan væri fjöreggið, sem sjálfstætt Ísland ætti líf sitt undir," segir Björn. Björn segir að til hinstu stundar hafi Sigurbjörn brýnt Íslendinga til að hafa kristin gildi í heiðri, sögu okkar, tungu og sjálfstæði. "Hann var einstakur maður í öllu tilliti, blessuð sé minning hans," segir Björn.Geir Haarde forsætisráðherra segir að allt til hinstu stundar hafi Sigurbjörn verið einlægur og virkur í þeirri köllun sinni að efla trúarvitund Íslendinga og mikilvægi kristinnar trúar í daglegu lífi. Prédikanir herra Sigurbjörns hafi borið vott um innsæi hans og sálmar hans og bænir snerti streng í hjarta sérhvers kristins manns. „Við andlát hans er Íslendingum efst í huga þakklæti fyrir það sem hann veitti þjóð sinni. Hans er minnst sem ástsælasta andlega leiðtoga þjóðarinnar á síðari tímum," segir Geir. Tengdar fréttir Forseti Íslands: Sigurbjörn biskup skipar heiðursess í hugum þjóðarinnar Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir að Sigurbjörn Einarsson biskup sé í hópi fárra biskupa sem hafi öðlast heiðursess í hugum þjóðarinnar. Hans verði lengi minnst. Sigurbjörn lést í morgun, 97 ára að aldri. 28. ágúst 2008 16:31 Þorgerður Katrín: Til efs að þjóðinni sé jafn hlýtt til nokkurs annars manns Maður verður mjög hryggur þegar maður heyrir þessi tíðindi, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og starfandi forsætisráðherra um fráfall Sigurbjörns Einarssonar biskups. 28. ágúst 2008 10:29 Einstaklega björt minning um Sigurbjörn Einarsson Pétur Sigurgeirsson biskup segir að minning sín um Sigurbjörn Einarsson biskup sé alveg sérstaklega góð og björt. 28. ágúst 2008 10:57 Dr. Sigurbjörn Einarsson er látinn Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup er látinn. Hann lést í morgun, 97 ára að aldri. Sigurbjörn gegndi embætti biskups Íslands frá árinu 1959 til 1981. Núverandi biskup, Karl, er sonur Sigurbjörns. Tilkynning frá Biskupsstofu fer hér á eftir: 28. ágúst 2008 09:38 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
„Með Sigurbirni Einarssyni er genginn öflugur málsvari kristni og mannúðar," segir Björn Bjarnason ráðherra kirkjumála. „Ég heyrði hann síðast flytja snjalla prédikun fyrir fáeinum vikum, hinn 27. júlí í Reykholtskirkju. Þar fullvissaði hann okkur enn og aftur á sinn einstæða hátt um návist Jesú Krists, hann væri í gær og í dag hinn sami og um aldir. Kristin trú væri auk þess helgasta arfleifð og dýrmætasta eign þjóðarinnar. Hún hefði styrkt ættjarðarást og vakningu um íslenska tungu undir forystu Fjölnismanna. Tungan væri fjöreggið, sem sjálfstætt Ísland ætti líf sitt undir," segir Björn. Björn segir að til hinstu stundar hafi Sigurbjörn brýnt Íslendinga til að hafa kristin gildi í heiðri, sögu okkar, tungu og sjálfstæði. "Hann var einstakur maður í öllu tilliti, blessuð sé minning hans," segir Björn.Geir Haarde forsætisráðherra segir að allt til hinstu stundar hafi Sigurbjörn verið einlægur og virkur í þeirri köllun sinni að efla trúarvitund Íslendinga og mikilvægi kristinnar trúar í daglegu lífi. Prédikanir herra Sigurbjörns hafi borið vott um innsæi hans og sálmar hans og bænir snerti streng í hjarta sérhvers kristins manns. „Við andlát hans er Íslendingum efst í huga þakklæti fyrir það sem hann veitti þjóð sinni. Hans er minnst sem ástsælasta andlega leiðtoga þjóðarinnar á síðari tímum," segir Geir.
Tengdar fréttir Forseti Íslands: Sigurbjörn biskup skipar heiðursess í hugum þjóðarinnar Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir að Sigurbjörn Einarsson biskup sé í hópi fárra biskupa sem hafi öðlast heiðursess í hugum þjóðarinnar. Hans verði lengi minnst. Sigurbjörn lést í morgun, 97 ára að aldri. 28. ágúst 2008 16:31 Þorgerður Katrín: Til efs að þjóðinni sé jafn hlýtt til nokkurs annars manns Maður verður mjög hryggur þegar maður heyrir þessi tíðindi, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og starfandi forsætisráðherra um fráfall Sigurbjörns Einarssonar biskups. 28. ágúst 2008 10:29 Einstaklega björt minning um Sigurbjörn Einarsson Pétur Sigurgeirsson biskup segir að minning sín um Sigurbjörn Einarsson biskup sé alveg sérstaklega góð og björt. 28. ágúst 2008 10:57 Dr. Sigurbjörn Einarsson er látinn Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup er látinn. Hann lést í morgun, 97 ára að aldri. Sigurbjörn gegndi embætti biskups Íslands frá árinu 1959 til 1981. Núverandi biskup, Karl, er sonur Sigurbjörns. Tilkynning frá Biskupsstofu fer hér á eftir: 28. ágúst 2008 09:38 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Forseti Íslands: Sigurbjörn biskup skipar heiðursess í hugum þjóðarinnar Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir að Sigurbjörn Einarsson biskup sé í hópi fárra biskupa sem hafi öðlast heiðursess í hugum þjóðarinnar. Hans verði lengi minnst. Sigurbjörn lést í morgun, 97 ára að aldri. 28. ágúst 2008 16:31
Þorgerður Katrín: Til efs að þjóðinni sé jafn hlýtt til nokkurs annars manns Maður verður mjög hryggur þegar maður heyrir þessi tíðindi, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og starfandi forsætisráðherra um fráfall Sigurbjörns Einarssonar biskups. 28. ágúst 2008 10:29
Einstaklega björt minning um Sigurbjörn Einarsson Pétur Sigurgeirsson biskup segir að minning sín um Sigurbjörn Einarsson biskup sé alveg sérstaklega góð og björt. 28. ágúst 2008 10:57
Dr. Sigurbjörn Einarsson er látinn Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup er látinn. Hann lést í morgun, 97 ára að aldri. Sigurbjörn gegndi embætti biskups Íslands frá árinu 1959 til 1981. Núverandi biskup, Karl, er sonur Sigurbjörns. Tilkynning frá Biskupsstofu fer hér á eftir: 28. ágúst 2008 09:38