Íslendingur stýrir aðstoðinni á Gaza 30. desember 2008 15:45 Pálína Ásgeirsdóttir. Alþjóða Rauði krossinn og Rauði hálfmáninn hafa vart undan við að aðstoða særða á Gazasvæðinu. Mikið öngþveiti ríkir á sjúkrahúsum þar sem erfitt er að annast allan þann fjölda særðra borgara sem leitar sér aðhlynningar. Um 350 manns hafa látið lífið í árásum Ísraelshers, og að minnsta kosti 1.000 manns hafa særst. Íslenskur sendifulltrúi stýrir aðstoð Rauða krossins á svæðinu. „Ástandið er gífurlega alvarlegt," segir í tilkynningu frá Rauða krossinum. „Lyfjabirgðir sjúkrahúsa eru næstum uppurnar. Unnið er á gjörgæslu- og skurðstofum allan sólarhringinn. Forgangsverkefni Alþjóða Rauði krossins er að aðstoða sjúkrahús á Gazasvæðinu. Síðustu tvo daga hefur Alþjóða Rauði krossinn dreift nauðsynlegum birgðum til heilbrigðisstofnana svo sem sáraumbúðum, deyfi- og verkjalyfjum, blóði, blóðvökva og öðrum hjálpargögnum." Þá segir að Pálína Ásgeirsdóttir, hjúkrunarfræðingur og einn reyndasti sendifulltrúi Rauða kross Íslands á átakasvæðum, stýrir aðstoð Alþjóða Rauða krossins við sjúkrahús á herteknu svæðunum. „Alþjóða Rauði krossinn áminnir stríðandi fylkingar að fara eftir alþjóðlegum mannúðarlögum þar sem bannað er að beina árásum að óbreyttum borgurum og valda þeim óbærilegum skaða." Rauði krossinn bendir á að stríðandi fylkingum beri að vernda óbreytta borgara og virða reglur Genfarsamninganna í hvívetna. „Samstarf Rauða kross Íslands við Rauða hálfmánann í Palestínu hófst árið 1993. Félagið hefur stutt verkefni á svæðinu síðan og hefur meðal annars notið framlaga frá íslenska ríkinu. Frá árinu 2002 hafa Rauði kross Íslands og Rauði krossinn í Danmörku unnið að verkefni um sálrænan stuðning við palestínskt börn á aldrinum 10-12 ára til að hjálpa þeim að takast á við áhrif stríðsátaka á daglegt líf." Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Fleiri fréttir Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Sjá meira
Alþjóða Rauði krossinn og Rauði hálfmáninn hafa vart undan við að aðstoða særða á Gazasvæðinu. Mikið öngþveiti ríkir á sjúkrahúsum þar sem erfitt er að annast allan þann fjölda særðra borgara sem leitar sér aðhlynningar. Um 350 manns hafa látið lífið í árásum Ísraelshers, og að minnsta kosti 1.000 manns hafa særst. Íslenskur sendifulltrúi stýrir aðstoð Rauða krossins á svæðinu. „Ástandið er gífurlega alvarlegt," segir í tilkynningu frá Rauða krossinum. „Lyfjabirgðir sjúkrahúsa eru næstum uppurnar. Unnið er á gjörgæslu- og skurðstofum allan sólarhringinn. Forgangsverkefni Alþjóða Rauði krossins er að aðstoða sjúkrahús á Gazasvæðinu. Síðustu tvo daga hefur Alþjóða Rauði krossinn dreift nauðsynlegum birgðum til heilbrigðisstofnana svo sem sáraumbúðum, deyfi- og verkjalyfjum, blóði, blóðvökva og öðrum hjálpargögnum." Þá segir að Pálína Ásgeirsdóttir, hjúkrunarfræðingur og einn reyndasti sendifulltrúi Rauða kross Íslands á átakasvæðum, stýrir aðstoð Alþjóða Rauða krossins við sjúkrahús á herteknu svæðunum. „Alþjóða Rauði krossinn áminnir stríðandi fylkingar að fara eftir alþjóðlegum mannúðarlögum þar sem bannað er að beina árásum að óbreyttum borgurum og valda þeim óbærilegum skaða." Rauði krossinn bendir á að stríðandi fylkingum beri að vernda óbreytta borgara og virða reglur Genfarsamninganna í hvívetna. „Samstarf Rauða kross Íslands við Rauða hálfmánann í Palestínu hófst árið 1993. Félagið hefur stutt verkefni á svæðinu síðan og hefur meðal annars notið framlaga frá íslenska ríkinu. Frá árinu 2002 hafa Rauði kross Íslands og Rauði krossinn í Danmörku unnið að verkefni um sálrænan stuðning við palestínskt börn á aldrinum 10-12 ára til að hjálpa þeim að takast á við áhrif stríðsátaka á daglegt líf."
Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Fleiri fréttir Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Sjá meira