Ólík afstaða Þorsteins og Davíðs eðlileg 23. september 2008 19:45 Starfandi forsætisráðherra segir fullkomlega eðilegt að fólk hafi skoðanir á peningamálastefnunni og opnar umræður fari fram um hana enda þurfi að taka hana til endurskoðunar. Davíð Oddsson sagði á landsfundi Sjálfstæðisflokksins árið 2001 að bankastjórnin ætti að fara varlega í umræðum um peningamálastefnuna og ekki jagast um hana við fréttamenn og aðra. Þegar peningamálastefnan með sínu verðbólgumarkmiði var ný sagði Davíð Oddsson þá forsætisráðherra í fyrirspurnartíma á landsfundi Sjálfstæðisflokksins: ,,Ég tel að Seðlabankinn verði til að mynda að fara mjög varlega í allar umræður um málið eða vera að jagast við fréttamenn eða aðra. Hann á frekar að vera þögull áhorfandi og gefa út sínar tilkynningar þegar það á við en ekki vera í almennum umræðum við fjölmiðla eða aðra. Á hinn bóginn þarf hann líka að fylgjast með öðrum þáttum, þó að verðbólgumarkmiðið sé hans fyrsta markmið. Og svo þarf hann að huga að því hvort mjög háir vestir séu örugglega til þess fallnir að lækka verðbólgu. Það mætti hugsa sér að mjög háir vextir geti haft þver öfug áhrif." Nú hefur Þorsteinn Pálsson fyrrverandi formaður flokksins gagnrýnt Davíð fyrir hið gagnstæða í leiðara Fréttablaðsins í dag. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir staarfandi forsætisráðherra segir fullkomlega eðlilegt að fram fari opin skoðanaskipti í þjóðfélaginu. Mestu skipti að ræða peningamálin og efnahagsmálin, að mati Þorgerðar og nú sé Evrópunefnd ríkisstjórnarinnar að leita upplýsinga í Brussel og það sé gott. Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Sjá meira
Starfandi forsætisráðherra segir fullkomlega eðilegt að fólk hafi skoðanir á peningamálastefnunni og opnar umræður fari fram um hana enda þurfi að taka hana til endurskoðunar. Davíð Oddsson sagði á landsfundi Sjálfstæðisflokksins árið 2001 að bankastjórnin ætti að fara varlega í umræðum um peningamálastefnuna og ekki jagast um hana við fréttamenn og aðra. Þegar peningamálastefnan með sínu verðbólgumarkmiði var ný sagði Davíð Oddsson þá forsætisráðherra í fyrirspurnartíma á landsfundi Sjálfstæðisflokksins: ,,Ég tel að Seðlabankinn verði til að mynda að fara mjög varlega í allar umræður um málið eða vera að jagast við fréttamenn eða aðra. Hann á frekar að vera þögull áhorfandi og gefa út sínar tilkynningar þegar það á við en ekki vera í almennum umræðum við fjölmiðla eða aðra. Á hinn bóginn þarf hann líka að fylgjast með öðrum þáttum, þó að verðbólgumarkmiðið sé hans fyrsta markmið. Og svo þarf hann að huga að því hvort mjög háir vestir séu örugglega til þess fallnir að lækka verðbólgu. Það mætti hugsa sér að mjög háir vextir geti haft þver öfug áhrif." Nú hefur Þorsteinn Pálsson fyrrverandi formaður flokksins gagnrýnt Davíð fyrir hið gagnstæða í leiðara Fréttablaðsins í dag. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir staarfandi forsætisráðherra segir fullkomlega eðlilegt að fram fari opin skoðanaskipti í þjóðfélaginu. Mestu skipti að ræða peningamálin og efnahagsmálin, að mati Þorgerðar og nú sé Evrópunefnd ríkisstjórnarinnar að leita upplýsinga í Brussel og það sé gott.
Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Sjá meira