Innlent

Varað við hálku og snjókomu eystra í nótt

MYND/Ásgrimur

Veðurstofa Íslands varar við hálku og snjókomu á Fjarðarheiði, Hellisheiði eystri og Vatnsskarði eystra aðfaranótt laugardags. Einnig má búast við slyddu á Möðrudalsöræfum, Oddskarði, Vopnafjarðarheiði og Breiðdalsheiði eins og segir í tilkynningu frá Vegagerðinni.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×