Persónuvernd vill vernda fólk gegn nafnlausum smáskilaboðum SB skrifar 11. júlí 2008 21:13 Fjöldi fólks verður fyrir áreyti vegna nafnlausra smáskilaboða. Persónuvernd vill gera fólki kleyft að loka fyrir smáskilaboð sem send eru af netinu eða með númeraleynd - líkt og fólk getur blokkað ruslpóst af netinu. "Þá má að ósekju huga að því hvort rétt sé að gera áskrifendum kleift að hafna móttöku smáskilaboðasendinga af Netinu, s.s. af heimasíðum fjarskiptafyrirtækjanna. Unnt er að senda slík skilaboð án þess að fram komi frá hverjum sendingin er. Þar sem slíkt getur valdið viðtakanda ónæði og óþægindum mætti taka þetta til athugunar, sé það tæknilega mögulegt," segir í umsögn Persónuverndar um ný lög frá Póst og fjarskiptastofnun. Í lögunum er gert ráð fyrir að fólk geti átt þess kost að synja móttöku símtala þegar hringt er úr númeraleynd. Það er gert til þess að koma í veg fyrir áreyti sem af slíkum símtölum getur skapast. Persónuvernd mælir reyndar með að hægt sé að loka fyrir hringingar úr hvaða númeri sem er - hvort sem hringt er úr leyninúmeri eða ekki. Símtöl úr venjulegu númeri geti einnig skapað ónæði. "Þar ber að hafa í huga að þrátt fyrir að númer birtist á skjá símtækis (njóti ekki númeraleyndar) getur það verið óskráð eða skráð sem leyninúmer, auk þess sem áreitið getur verið alveg jafn íþyngjandi þrátt fyrir vitað sé hver hringir. Þá má benda á að með sífelldum hringingum er hægt að halda línu upptekinni og hugsanlegt er að einu skammtímaúrræði sem móttakandi símtals hefur sé að taka símtæki úr sambandi." Persónuvernd gerir að endingu athugasemd við að lögin nái ekki yfir smáskilaboð sem hægt sé að senda nafnlaust af netinu af heimasíðum fjarskiptafyrirtækjanna. Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Fleiri fréttir Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjá meira
Persónuvernd vill gera fólki kleyft að loka fyrir smáskilaboð sem send eru af netinu eða með númeraleynd - líkt og fólk getur blokkað ruslpóst af netinu. "Þá má að ósekju huga að því hvort rétt sé að gera áskrifendum kleift að hafna móttöku smáskilaboðasendinga af Netinu, s.s. af heimasíðum fjarskiptafyrirtækjanna. Unnt er að senda slík skilaboð án þess að fram komi frá hverjum sendingin er. Þar sem slíkt getur valdið viðtakanda ónæði og óþægindum mætti taka þetta til athugunar, sé það tæknilega mögulegt," segir í umsögn Persónuverndar um ný lög frá Póst og fjarskiptastofnun. Í lögunum er gert ráð fyrir að fólk geti átt þess kost að synja móttöku símtala þegar hringt er úr númeraleynd. Það er gert til þess að koma í veg fyrir áreyti sem af slíkum símtölum getur skapast. Persónuvernd mælir reyndar með að hægt sé að loka fyrir hringingar úr hvaða númeri sem er - hvort sem hringt er úr leyninúmeri eða ekki. Símtöl úr venjulegu númeri geti einnig skapað ónæði. "Þar ber að hafa í huga að þrátt fyrir að númer birtist á skjá símtækis (njóti ekki númeraleyndar) getur það verið óskráð eða skráð sem leyninúmer, auk þess sem áreitið getur verið alveg jafn íþyngjandi þrátt fyrir vitað sé hver hringir. Þá má benda á að með sífelldum hringingum er hægt að halda línu upptekinni og hugsanlegt er að einu skammtímaúrræði sem móttakandi símtals hefur sé að taka símtæki úr sambandi." Persónuvernd gerir að endingu athugasemd við að lögin nái ekki yfir smáskilaboð sem hægt sé að senda nafnlaust af netinu af heimasíðum fjarskiptafyrirtækjanna.
Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Fleiri fréttir Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjá meira