Vilja að Kristinn segi af sér þingmennsku 19. september 2008 15:53 Kristinn H. Gunnarsson, þingflokksformaður Frjálslynda flokksins. MYND/GVA Stjórn ungra frjálslyndra hvetur Kristinn H. Gunnarsson, þingflokksformanna Frjálslynda flokksins, til að segja af sér þingmennsku samstundis í ljósi þess að hann hafi ítrekað sýnt vanhæfi sitt til að gegna þingstörfum fyrir flokkinn. Fram kemur í tilkynningu ungra frjálslyndra að þeir lýsi yfir algeru vantrausti á Kristinn og saka þeir hann um að hafa ítrekað unnið gegn flokknum og reynt að afvegaleiða mikilvæg málefni sem varða þjóðarhagsmuni jafnt sem framtíð Íslendinga. „Hvað eftir annað hefur Kristinn valið þann kost að koma í bakið á samflokksmönnum sínum og bar þar hæst tilraun hans til uppreisnar gegn varaformanni flokksins í maí síðastliðnum," segir enn fremur í tilkynningunni. Segja ungir frjálslyndir að Kristinn hafi nú aftur farið mikinn í fjölmiðlum með svívirðilegum yfirlýsingum um störf miðstjórnar og hæfni hennar til þess að gegna því embætti sem lög flokksins kveða á um og því beri honum af segja af sér þingmennsku. Miðstjórnin ályktaði fyrr í vikunni að Kristni bæri að segja af sér formennsku í þingflokknum en Kristinn og Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður flokksins, segja þingflokksins að ákveða hver sé formaður hans. Tengdar fréttir Segir árás Jóns lítt dulbúna atlögu að Guðjóni Arnari Kristinn H. Gunnarsson, þingflokksformaður Frjálslynda flokksins, segir að árás Jóns Magnússonar og stuðningsmanna hans á sig, sé lítt dulbúin atlaga að formanni flokksins sem miði að því að koma Jóni Magnússyni í formannssæti. 18. september 2008 12:03 Sakar formann og þingflokksformann um einkavinavæðingu Jón Magnússon, þingmaður Frjálslynda flokksins, sakar formann og þingflokksformann flokksins um einkavinavæðingu. Hann segir þingflokksformanninn ekki starfi sínu vaxinn og er til í að taka við embættinu af honum. 19. september 2008 12:35 Kemur ekki til greina að Kristinn verði áfram þingflokksformaður Miðstjórn Frjálslynda flokksins hefur skorað á þingflokkinn að gera Jón Magnússon, þingmann, að formanni þingflokksins í stað Kristins H. Gunnarssonar. Kristinn H. vildi ekki tjá sig um málið þegar Vísir hafði samband við hann en Jón Magnússon segir að Kristni sé ekki sætt á stóli þingflokksformanns. 17. september 2008 15:44 Össur býður Kristni í Samfylkinguna Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra býður Kristni H. Gunnarssyni, þingflokksformanni Frjálslynda flokksins, að ganga í Samfylkinguna vegna þeirra deilna sem nú eru innan Frjálslynda flokksins. 17. september 2008 22:45 Segir Kristin verða fyrir einelti Guðjón Arnar Kristjánsson segir að Kristinn H. Gunnarsson sé lagður í einelti af einstaklingum í miðstjórn Frjálslynda flokksins. 18. september 2008 13:45 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Sjá meira
Stjórn ungra frjálslyndra hvetur Kristinn H. Gunnarsson, þingflokksformanna Frjálslynda flokksins, til að segja af sér þingmennsku samstundis í ljósi þess að hann hafi ítrekað sýnt vanhæfi sitt til að gegna þingstörfum fyrir flokkinn. Fram kemur í tilkynningu ungra frjálslyndra að þeir lýsi yfir algeru vantrausti á Kristinn og saka þeir hann um að hafa ítrekað unnið gegn flokknum og reynt að afvegaleiða mikilvæg málefni sem varða þjóðarhagsmuni jafnt sem framtíð Íslendinga. „Hvað eftir annað hefur Kristinn valið þann kost að koma í bakið á samflokksmönnum sínum og bar þar hæst tilraun hans til uppreisnar gegn varaformanni flokksins í maí síðastliðnum," segir enn fremur í tilkynningunni. Segja ungir frjálslyndir að Kristinn hafi nú aftur farið mikinn í fjölmiðlum með svívirðilegum yfirlýsingum um störf miðstjórnar og hæfni hennar til þess að gegna því embætti sem lög flokksins kveða á um og því beri honum af segja af sér þingmennsku. Miðstjórnin ályktaði fyrr í vikunni að Kristni bæri að segja af sér formennsku í þingflokknum en Kristinn og Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður flokksins, segja þingflokksins að ákveða hver sé formaður hans.
Tengdar fréttir Segir árás Jóns lítt dulbúna atlögu að Guðjóni Arnari Kristinn H. Gunnarsson, þingflokksformaður Frjálslynda flokksins, segir að árás Jóns Magnússonar og stuðningsmanna hans á sig, sé lítt dulbúin atlaga að formanni flokksins sem miði að því að koma Jóni Magnússyni í formannssæti. 18. september 2008 12:03 Sakar formann og þingflokksformann um einkavinavæðingu Jón Magnússon, þingmaður Frjálslynda flokksins, sakar formann og þingflokksformann flokksins um einkavinavæðingu. Hann segir þingflokksformanninn ekki starfi sínu vaxinn og er til í að taka við embættinu af honum. 19. september 2008 12:35 Kemur ekki til greina að Kristinn verði áfram þingflokksformaður Miðstjórn Frjálslynda flokksins hefur skorað á þingflokkinn að gera Jón Magnússon, þingmann, að formanni þingflokksins í stað Kristins H. Gunnarssonar. Kristinn H. vildi ekki tjá sig um málið þegar Vísir hafði samband við hann en Jón Magnússon segir að Kristni sé ekki sætt á stóli þingflokksformanns. 17. september 2008 15:44 Össur býður Kristni í Samfylkinguna Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra býður Kristni H. Gunnarssyni, þingflokksformanni Frjálslynda flokksins, að ganga í Samfylkinguna vegna þeirra deilna sem nú eru innan Frjálslynda flokksins. 17. september 2008 22:45 Segir Kristin verða fyrir einelti Guðjón Arnar Kristjánsson segir að Kristinn H. Gunnarsson sé lagður í einelti af einstaklingum í miðstjórn Frjálslynda flokksins. 18. september 2008 13:45 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Sjá meira
Segir árás Jóns lítt dulbúna atlögu að Guðjóni Arnari Kristinn H. Gunnarsson, þingflokksformaður Frjálslynda flokksins, segir að árás Jóns Magnússonar og stuðningsmanna hans á sig, sé lítt dulbúin atlaga að formanni flokksins sem miði að því að koma Jóni Magnússyni í formannssæti. 18. september 2008 12:03
Sakar formann og þingflokksformann um einkavinavæðingu Jón Magnússon, þingmaður Frjálslynda flokksins, sakar formann og þingflokksformann flokksins um einkavinavæðingu. Hann segir þingflokksformanninn ekki starfi sínu vaxinn og er til í að taka við embættinu af honum. 19. september 2008 12:35
Kemur ekki til greina að Kristinn verði áfram þingflokksformaður Miðstjórn Frjálslynda flokksins hefur skorað á þingflokkinn að gera Jón Magnússon, þingmann, að formanni þingflokksins í stað Kristins H. Gunnarssonar. Kristinn H. vildi ekki tjá sig um málið þegar Vísir hafði samband við hann en Jón Magnússon segir að Kristni sé ekki sætt á stóli þingflokksformanns. 17. september 2008 15:44
Össur býður Kristni í Samfylkinguna Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra býður Kristni H. Gunnarssyni, þingflokksformanni Frjálslynda flokksins, að ganga í Samfylkinguna vegna þeirra deilna sem nú eru innan Frjálslynda flokksins. 17. september 2008 22:45
Segir Kristin verða fyrir einelti Guðjón Arnar Kristjánsson segir að Kristinn H. Gunnarsson sé lagður í einelti af einstaklingum í miðstjórn Frjálslynda flokksins. 18. september 2008 13:45