Ógilt hjúskaparvottorð Fischers og Watai 23. janúar 2008 18:30 Bobby Fischer var bandarískur ríkisborgari allt þar til bandarísk yfirvöld ógiltu vegabréf hans árið 2003. Guðjón Ólafur Jónsson, lögfræðingur systursona Fischers segir að samkvæmt hjúskaparvottorði því sem Watai hefur framvísað komi fram að þau gengu í það heilaga í ágúst 2004. Í frétt Reuters af málinu á sínum tíma er haft eftir japönskum lögfræðingi Fischers að yfirvöld hafi ekki viðurkennt hjúskapinn þar sem Fischer hafi ekki getað framvísað löggiltum skilríkjum. Þegar fréttastofa hafði samband við japanska sendiráðið í dag sagðist Yosihiko Yura, ráðgjafi hjá sendiráðinu, ekki geta staðfest hjúskapinn. Hann sagði sendiráðið ekki hafa undir höndum gögn sem sanni að Watai og Fischer hafi gengið í það heilaga og að hjúskaparvottorðið sem Watai hafi framvísað sé ekki frumrit og því í raun ógilt. Þar til Watai gæti sannað hið gagnstæða væri litið svo á að Fischer hafi verið ókvæntur. Talið er að Fischer hafi látið eftir sig um 150 milljónir króna.Tilkall til þeirra hafa semsagt unnusta hans og tveir systursynir gert. Vinir Fischers á Íslandi hafa sagt að Fischer hafi látið eftir sig dóttur, Jinky Ong, sem nú býr á Filippseyjum. Hún hafi heimsótt hann fyrir tveimur árum ásamt móður sinni og farið hafi vel á með þeim. Þá hafa margir erlendir fjölmiðlar fullyrt að á fæðingarvottorði hennar standi að faðirinn sé Fischer. Ekki er vitað hvort hún hafi gert tilkall til arfsins. Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Sjá meira
Bobby Fischer var bandarískur ríkisborgari allt þar til bandarísk yfirvöld ógiltu vegabréf hans árið 2003. Guðjón Ólafur Jónsson, lögfræðingur systursona Fischers segir að samkvæmt hjúskaparvottorði því sem Watai hefur framvísað komi fram að þau gengu í það heilaga í ágúst 2004. Í frétt Reuters af málinu á sínum tíma er haft eftir japönskum lögfræðingi Fischers að yfirvöld hafi ekki viðurkennt hjúskapinn þar sem Fischer hafi ekki getað framvísað löggiltum skilríkjum. Þegar fréttastofa hafði samband við japanska sendiráðið í dag sagðist Yosihiko Yura, ráðgjafi hjá sendiráðinu, ekki geta staðfest hjúskapinn. Hann sagði sendiráðið ekki hafa undir höndum gögn sem sanni að Watai og Fischer hafi gengið í það heilaga og að hjúskaparvottorðið sem Watai hafi framvísað sé ekki frumrit og því í raun ógilt. Þar til Watai gæti sannað hið gagnstæða væri litið svo á að Fischer hafi verið ókvæntur. Talið er að Fischer hafi látið eftir sig um 150 milljónir króna.Tilkall til þeirra hafa semsagt unnusta hans og tveir systursynir gert. Vinir Fischers á Íslandi hafa sagt að Fischer hafi látið eftir sig dóttur, Jinky Ong, sem nú býr á Filippseyjum. Hún hafi heimsótt hann fyrir tveimur árum ásamt móður sinni og farið hafi vel á með þeim. Þá hafa margir erlendir fjölmiðlar fullyrt að á fæðingarvottorði hennar standi að faðirinn sé Fischer. Ekki er vitað hvort hún hafi gert tilkall til arfsins.
Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Sjá meira