Lífið

Bubbatónleikum í Köben ekki aflýst

Bubbi Morthens.
Bubbi Morthens.

„Sögusagnir um að ekki verði af tónleikunum eru úr lausu lofti gripnar," segir Páll Eyjólfsson umboðsmaður Bubba Morthens sem er staddur í Kaupmannahöfn ásamt starfsfólki Iceland Exxpress að undirbúa Bubbatónleika.

Á laugardaginn munu Íslendingar víðsvegar að koma þar saman, hlýða á Bubba og væntanlega gleyma amstri dagsins.

400 manns munu vera á leiðinni frá Íslandi til Kaupmannahafnar á tónleikana. Ríflega 250 hafa nú þegar tryggt sér miða á billetlugen.dk.

Miðasala er í fullum gangi hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.