Innlent

Fjórir gripnir eftir innbrot í tölvuverslun

Fjórir innbrotsþjófar voru gripnir í bíl í Garðabæ um fimmleytið í nótt eftir að hafa bortist inn í tölvuverslun við Hlíðarsmára í Kópavogi aðeins fimmtán mínútum fyrr. Þar höfðu þeir látið greipar sópa og haft á brott með sér tölvur og ýmsan annan dýran búnað sem fannst í bíl þeirra. Þeir gista nú fangageymslur og verða yfirheyrðir í dag en þýfinu verður skilað í verslunina.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×