Ólafur Ragnar: Höldum þjóðhátíð 22. ágúst 2008 19:00 Forseti Íslands trúir ekki öðru en að þjóðin haldi þjóðhátíð um helgina í tilefni af velgengni íslenska handboltaliðsins og fullyrt hafi verið við sig að þetta muni vekja mesta athygli á Ólympíuleikunum, fyrir utan afrek einstakra manna. Forsætisráðherra segir að vel verði tekið á móti liðinu þegar það kemur heim. Haukur Holm ræddi við menn í sigurvímu í dag. Spennan í leik Íslendinga og Spánverja í dag var gríðarleg og þegar leik lauk með sannfærandi 6 marka sigri Íslendinga flæddu tilfinningarnar af sama krafti og einkenndi leikmenn meðan á leik stóð. Íslenska liðið er með sigrinum búið að tryggja sér silfurverðlaun á Ólympíuleikunum og gullverðlaunin eru innan seilingar, en baráttan um þau verður við Frakka á sunnudagsmorgun. Íslenska liðið fékk góðan stuðning Íslendinga á áhorfendapöllunum og meðal þeirra var forseti Íslands sem átti erfitt með að lýsa líðan sinni í leikslok. Ólafur Ragnar segir ýmsa útlendinga sem rætt hafi við sig líkt árangri Forsætisráðherra lýðveldisins fylgdist með leiknum hérna heima. Geir er bjartsýnn fyrir úrslitaleikinn, en segir menn ekki mega vera vanþakkláta fyrir að vinna bara silfurverðlaun á Ólympíuleikum. Hann segir að vel verði tekið á móti liðinu þegar það kemur heim. Ólafur Rafnsson, forseti Íþróttasambands Íslands, fylgdist spenntur með í Peking og segir árangurinn í dag hápunkt íslenskrar íþróttasögu. Guðmundur Ingvarsson, formaður HSÍ, var asæll þegar Stöð 2 náði tali af honum í Peking í dag og vonast til að árangurinn verði til að bæta erfiðan fjárhag sambandsins. Tengdar fréttir Færeyingar halda líka með strákunum okkar 50 þúsund Færeyingar munu fylgjast með úrslitaleik Íslendinga og Frakka á sunnudaginn kemur. Þetta segir Georg Eystan sem sendi þetta fallega skeyti til Íslands eftir sigur okkur á Spánverkum. 22. ágúst 2008 15:42 Myndir úr leik Íslands og Spánar Sem fyrr var Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari viðstaddur er Ísland tryggði sér í dag sæti í úrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í Peking. 22. ágúst 2008 15:57 Ísland er stórasta land í heimi "Ísland er ekki lítið land. Ísland er stórasta land í heimi," sagði Dorrit Moussaieff, forsetafrú, í beinni útsendingu Ríkissjónvarpsins eftir að Ísland vann frækinn sigur á Spánverjum í dag. 22. ágúst 2008 14:20 Silfrið tryggt - gullið bíður Ísland er komið í úrslitaleikinn í keppni í handbolta karla á Ólympíuleikunum í Peking. Ísland lagði Spán í úrslitunum, 36-30. 22. ágúst 2008 11:44 Alfreð: Nú þarf þjóðin að taka við sér „Ég vona að sama hvernig úrslitaleikurinn fer að fólk kveiki á því að það þarf að gera eitthvað fyrir handboltann á Íslandi. Þetta er hluti af okkar menningu og við erum að setja milljarða í aðra menningu.“ 22. ágúst 2008 14:34 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Sjá meira
Forseti Íslands trúir ekki öðru en að þjóðin haldi þjóðhátíð um helgina í tilefni af velgengni íslenska handboltaliðsins og fullyrt hafi verið við sig að þetta muni vekja mesta athygli á Ólympíuleikunum, fyrir utan afrek einstakra manna. Forsætisráðherra segir að vel verði tekið á móti liðinu þegar það kemur heim. Haukur Holm ræddi við menn í sigurvímu í dag. Spennan í leik Íslendinga og Spánverja í dag var gríðarleg og þegar leik lauk með sannfærandi 6 marka sigri Íslendinga flæddu tilfinningarnar af sama krafti og einkenndi leikmenn meðan á leik stóð. Íslenska liðið er með sigrinum búið að tryggja sér silfurverðlaun á Ólympíuleikunum og gullverðlaunin eru innan seilingar, en baráttan um þau verður við Frakka á sunnudagsmorgun. Íslenska liðið fékk góðan stuðning Íslendinga á áhorfendapöllunum og meðal þeirra var forseti Íslands sem átti erfitt með að lýsa líðan sinni í leikslok. Ólafur Ragnar segir ýmsa útlendinga sem rætt hafi við sig líkt árangri Forsætisráðherra lýðveldisins fylgdist með leiknum hérna heima. Geir er bjartsýnn fyrir úrslitaleikinn, en segir menn ekki mega vera vanþakkláta fyrir að vinna bara silfurverðlaun á Ólympíuleikum. Hann segir að vel verði tekið á móti liðinu þegar það kemur heim. Ólafur Rafnsson, forseti Íþróttasambands Íslands, fylgdist spenntur með í Peking og segir árangurinn í dag hápunkt íslenskrar íþróttasögu. Guðmundur Ingvarsson, formaður HSÍ, var asæll þegar Stöð 2 náði tali af honum í Peking í dag og vonast til að árangurinn verði til að bæta erfiðan fjárhag sambandsins.
Tengdar fréttir Færeyingar halda líka með strákunum okkar 50 þúsund Færeyingar munu fylgjast með úrslitaleik Íslendinga og Frakka á sunnudaginn kemur. Þetta segir Georg Eystan sem sendi þetta fallega skeyti til Íslands eftir sigur okkur á Spánverkum. 22. ágúst 2008 15:42 Myndir úr leik Íslands og Spánar Sem fyrr var Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari viðstaddur er Ísland tryggði sér í dag sæti í úrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í Peking. 22. ágúst 2008 15:57 Ísland er stórasta land í heimi "Ísland er ekki lítið land. Ísland er stórasta land í heimi," sagði Dorrit Moussaieff, forsetafrú, í beinni útsendingu Ríkissjónvarpsins eftir að Ísland vann frækinn sigur á Spánverjum í dag. 22. ágúst 2008 14:20 Silfrið tryggt - gullið bíður Ísland er komið í úrslitaleikinn í keppni í handbolta karla á Ólympíuleikunum í Peking. Ísland lagði Spán í úrslitunum, 36-30. 22. ágúst 2008 11:44 Alfreð: Nú þarf þjóðin að taka við sér „Ég vona að sama hvernig úrslitaleikurinn fer að fólk kveiki á því að það þarf að gera eitthvað fyrir handboltann á Íslandi. Þetta er hluti af okkar menningu og við erum að setja milljarða í aðra menningu.“ 22. ágúst 2008 14:34 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Sjá meira
Færeyingar halda líka með strákunum okkar 50 þúsund Færeyingar munu fylgjast með úrslitaleik Íslendinga og Frakka á sunnudaginn kemur. Þetta segir Georg Eystan sem sendi þetta fallega skeyti til Íslands eftir sigur okkur á Spánverkum. 22. ágúst 2008 15:42
Myndir úr leik Íslands og Spánar Sem fyrr var Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari viðstaddur er Ísland tryggði sér í dag sæti í úrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í Peking. 22. ágúst 2008 15:57
Ísland er stórasta land í heimi "Ísland er ekki lítið land. Ísland er stórasta land í heimi," sagði Dorrit Moussaieff, forsetafrú, í beinni útsendingu Ríkissjónvarpsins eftir að Ísland vann frækinn sigur á Spánverjum í dag. 22. ágúst 2008 14:20
Silfrið tryggt - gullið bíður Ísland er komið í úrslitaleikinn í keppni í handbolta karla á Ólympíuleikunum í Peking. Ísland lagði Spán í úrslitunum, 36-30. 22. ágúst 2008 11:44
Alfreð: Nú þarf þjóðin að taka við sér „Ég vona að sama hvernig úrslitaleikurinn fer að fólk kveiki á því að það þarf að gera eitthvað fyrir handboltann á Íslandi. Þetta er hluti af okkar menningu og við erum að setja milljarða í aðra menningu.“ 22. ágúst 2008 14:34