Ránfuglar 22. október 2008 04:00 Ólafur F. Magnússon skrifar um borgarmál Ránfuglar/ Valur er á veiðum,/ vargur í fuglahjörð,/ veifar vængjum breiðum,/vofir yfir jörð.Þessi orð skáldsins, Jónasar Hallgrímssonar, í ljóðinu „Óhræsið", koma mér í hug þessa dagana, þegar höfundar einkavinavæðingar ríkisbankanna, Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur, bera víurnar í þær eignir almennings, sem þeir hafa ekki enn náð að sölsa undir sjálfa sig og einkavinina. Flestir vita að orðið ránfugl þýðir fugl, sem veiðir önnur dýr sér til matar. Færri vita hins vegar að ránfugl er líka maður, sem sætir lagi til að komast yfir eigur annarra. Þar virðist næsta bráð hjá ránfuglum mannlífsins vera orkulindir, orkufyrirtæki, virkjanir og drykkjarvatnið líka! Ýmsir forystumenn þessara flokka og einkavinir þeirra hafa á undanförnum árum baðað sig ljóma auðmagnsins í stað þess að sæta ábyrgð fyrir að komast yfir eigur almennings fyrir lítið eða ekki neitt. En þeir þurfa lítið að óttast, því umræðunni er stjórnað af fjölmiðlum í eigu auðmanna og ríkisfjölmiðlinum, sem ásamt öflum í Sjálfstæðisflokknum, sjá um að jarða mannorð þeirra, sem með verkum sínum berjast gegn flottræfilshætti, einkavinavæðingu og spillingu. Það þekkir undirritaður af eigin reynslu, því komið hefur verið á kreik upplognum sögum og hreinum öfugmælavísum um meinta áfengismisnotkun hans og pólitíska spillingu. Það var hins vegar ný reynsla fyrir undirritaðan, þegar arftaki hans í borgarstjórastólnum skoraði á hann að segja af sér vegna gróusagna um persónu hans. Það hefði verið þægilegt fyrir hina nýju borgarstýru, sem fyrirvaralaust og án málefnalegrar ástæðu ákvað að hennar tími væri kominn. Ekkert virðist títtnefndum ránfuglum mannlífsins heilagt í ásókn þeirra eftir veraldlegum verðmætum og völdum. Skiptir þá engu hvort um er að ræða eigur, störf, öryggiskennd eða mannorð annarra. En þeim vargfugli, sem birtist okkur í líki Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, á sviði landsmála og sveitarstjórnarmála, og vofir yfir eigum þjóðarinnar, mun örugglega fatast flugið á næstunni. Réttlætiskennd almennings mun sjá til þess. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Halldór 12.07.25 Halldór Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Sjá meira
Ólafur F. Magnússon skrifar um borgarmál Ránfuglar/ Valur er á veiðum,/ vargur í fuglahjörð,/ veifar vængjum breiðum,/vofir yfir jörð.Þessi orð skáldsins, Jónasar Hallgrímssonar, í ljóðinu „Óhræsið", koma mér í hug þessa dagana, þegar höfundar einkavinavæðingar ríkisbankanna, Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur, bera víurnar í þær eignir almennings, sem þeir hafa ekki enn náð að sölsa undir sjálfa sig og einkavinina. Flestir vita að orðið ránfugl þýðir fugl, sem veiðir önnur dýr sér til matar. Færri vita hins vegar að ránfugl er líka maður, sem sætir lagi til að komast yfir eigur annarra. Þar virðist næsta bráð hjá ránfuglum mannlífsins vera orkulindir, orkufyrirtæki, virkjanir og drykkjarvatnið líka! Ýmsir forystumenn þessara flokka og einkavinir þeirra hafa á undanförnum árum baðað sig ljóma auðmagnsins í stað þess að sæta ábyrgð fyrir að komast yfir eigur almennings fyrir lítið eða ekki neitt. En þeir þurfa lítið að óttast, því umræðunni er stjórnað af fjölmiðlum í eigu auðmanna og ríkisfjölmiðlinum, sem ásamt öflum í Sjálfstæðisflokknum, sjá um að jarða mannorð þeirra, sem með verkum sínum berjast gegn flottræfilshætti, einkavinavæðingu og spillingu. Það þekkir undirritaður af eigin reynslu, því komið hefur verið á kreik upplognum sögum og hreinum öfugmælavísum um meinta áfengismisnotkun hans og pólitíska spillingu. Það var hins vegar ný reynsla fyrir undirritaðan, þegar arftaki hans í borgarstjórastólnum skoraði á hann að segja af sér vegna gróusagna um persónu hans. Það hefði verið þægilegt fyrir hina nýju borgarstýru, sem fyrirvaralaust og án málefnalegrar ástæðu ákvað að hennar tími væri kominn. Ekkert virðist títtnefndum ránfuglum mannlífsins heilagt í ásókn þeirra eftir veraldlegum verðmætum og völdum. Skiptir þá engu hvort um er að ræða eigur, störf, öryggiskennd eða mannorð annarra. En þeim vargfugli, sem birtist okkur í líki Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, á sviði landsmála og sveitarstjórnarmála, og vofir yfir eigum þjóðarinnar, mun örugglega fatast flugið á næstunni. Réttlætiskennd almennings mun sjá til þess.
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar