Innlent

Launakröfur fyrir dómstóla

Launakröfur millistjórnendur gömlu viðskiptabankanna gætu hafnað fyrir dómstólum. Túlkun umsjónarmanna með greiðslustöðvun ræður því hvort millistjórnendurnir eigi forgangskröfu í þrotabú vegna vangoldinna launa.

Lögin eru háð túlkun. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins.

samkvæmt lögum um gjaldþrotaskipti eru launakröfur alla jafna forgangskröfur í bú. Bankastjórn og forstjóri eiga þó samkvæmt lögum ekki forgangskröfu. Aftur á móti virðist vera túlkunaratriði við hverja skilgreiningin æðstu stjórnendur geti átt og lokaorðið um þá túlkun hafa umsjónarmenn greiðslustöðvana.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×