Innlent

Íbúð á Hnífsdal skemmdist töluvert í eldsvoða

Íbúðarhúsnæði skemmdist töluvert í eldsvoða í Hnífsdal í morgun. Fjölskylda býr í húsinu en enginn var heima þegar eldurinn kom upp. Um einn og hálfan tíma tók að slökkva eldinn. Eldsupptök eru ókunn.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×