Innlent

Bjartsýn á að samningar náist við hjúkrunarfræðinga

Átta klukkustunda samningafundi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins lauk undir kvöld í gær án árangurs, en yfirvinnubann hjúkrunarfærðingar hefst á morgun, ef ekki semst fyrir þann tíma.

Fyrir fundinn í gær voru samningamenn hjúkrunarfræðinga bjartsýnir á árangur og þrátt fyrir að ekki næðust samningar í gær, munu viðræðurnar ekki vera komnar í hnút. Þeim varður fram haldið í dag.

Einnig mun samninganefnd ríkisins ræða við fulltrúa ljósmæðra í dag, en fjöldi þeirra hefur sagt upp störfum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×