Virkjanaáform í uppnámi? 24. maí 2008 18:57 Sveitarstjórn Ölfuss ætlar að ákveða á fimmtudag hvort aðalskipulag sveitarfélagsins verði endurskoðað. Slík endurskoðun myndi setja áform um Hverahlíðarvirkjun og stækkun Hellisheiðarvirkjunar í uppnám, því þá verður ekki hægt að virkja á svæðinu næstu tvö árin. Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur samþykkti einróma í síðustu viku að hætta undirbúningi Bitruvirkjunar á Hellisheiði og fresta öllum frekari framkvæmdum á svæðinu. Þetta var ákveðið eftir að Skipulagsstofnun lagðist í áliti gegn virkjuninni. Svæðið þar sem reisa átti Bitruvirkjun er í Sveitarfélaginu Ölfuss og varð bæjarstjórinn þar fyrir miklum vonbrigðum með ákvörðun stjórnar Orkuveitunnar um að hætta við virkjunina. Í bréfi sem Skipulagsstofnun sendi sveitarfélaginu leggur stofnunin til að gerð sé heildarendurskoðun á gildandi aðalskipulagi sveitarfélagsins. Sveitarfélagið íhugar hvort að rétt sé að gera slíkt og verður ákvörðun um það tekin á bæjarstjórnarfundi næsta fimmtudag. Ólafur Áki Ragnarsson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss, segir það hafa mikil áhrif að ekki fáist sú orka sem gert hafði verið ráð fyrir að kæmi úr Bitruvirkjun og notuð yrði fyrir atvinnuuppbyggingu á svæðinu. Þess vegna hefði verið ákveðið að fara yfir málið og ákveða hvort rétt sé að endurskoða aðalskipulagið. Ef ákveðið verður að endurskoða aðalskipulagið setur það áform Orkuveitunnar um Hverahlíðarvirkjun og stækkun Hellisheiðarvirkjunar í uppnám. Það myndi taka um tvö ár og myndi stækkun Hellisheiðarvirkjunar og Hverahlíðarvirkjun bíða á meðan. Orkan sem þær eiga að framleiða á að meðal annars að fara til Norðuráls í Helguvík og á Grundartanga og til að mæta aukinni notkun raforku á höfuðborgarsvæðinu Bitruvirkjun gæti enn orðið að veruleika því þó að Orkuveita Reykjavíkur vilji ekki virkja þar, þá gætu aðrir aðilar gert það. Þannig hefur komið til tals að sveitarfélagið Ölfuss, hugsanlega í samstarfi við aðra, stofni sjálft félag til þess. Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Fleiri fréttir Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira
Sveitarstjórn Ölfuss ætlar að ákveða á fimmtudag hvort aðalskipulag sveitarfélagsins verði endurskoðað. Slík endurskoðun myndi setja áform um Hverahlíðarvirkjun og stækkun Hellisheiðarvirkjunar í uppnám, því þá verður ekki hægt að virkja á svæðinu næstu tvö árin. Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur samþykkti einróma í síðustu viku að hætta undirbúningi Bitruvirkjunar á Hellisheiði og fresta öllum frekari framkvæmdum á svæðinu. Þetta var ákveðið eftir að Skipulagsstofnun lagðist í áliti gegn virkjuninni. Svæðið þar sem reisa átti Bitruvirkjun er í Sveitarfélaginu Ölfuss og varð bæjarstjórinn þar fyrir miklum vonbrigðum með ákvörðun stjórnar Orkuveitunnar um að hætta við virkjunina. Í bréfi sem Skipulagsstofnun sendi sveitarfélaginu leggur stofnunin til að gerð sé heildarendurskoðun á gildandi aðalskipulagi sveitarfélagsins. Sveitarfélagið íhugar hvort að rétt sé að gera slíkt og verður ákvörðun um það tekin á bæjarstjórnarfundi næsta fimmtudag. Ólafur Áki Ragnarsson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss, segir það hafa mikil áhrif að ekki fáist sú orka sem gert hafði verið ráð fyrir að kæmi úr Bitruvirkjun og notuð yrði fyrir atvinnuuppbyggingu á svæðinu. Þess vegna hefði verið ákveðið að fara yfir málið og ákveða hvort rétt sé að endurskoða aðalskipulagið. Ef ákveðið verður að endurskoða aðalskipulagið setur það áform Orkuveitunnar um Hverahlíðarvirkjun og stækkun Hellisheiðarvirkjunar í uppnám. Það myndi taka um tvö ár og myndi stækkun Hellisheiðarvirkjunar og Hverahlíðarvirkjun bíða á meðan. Orkan sem þær eiga að framleiða á að meðal annars að fara til Norðuráls í Helguvík og á Grundartanga og til að mæta aukinni notkun raforku á höfuðborgarsvæðinu Bitruvirkjun gæti enn orðið að veruleika því þó að Orkuveita Reykjavíkur vilji ekki virkja þar, þá gætu aðrir aðilar gert það. Þannig hefur komið til tals að sveitarfélagið Ölfuss, hugsanlega í samstarfi við aðra, stofni sjálft félag til þess.
Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Fleiri fréttir Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira