Innlent

Íslenskir hönnuðir með sýningu í Hollandi

Hönnuðurnir Elísabet Jónsdóttir og Olga Hrafnsdottir sem reka hönnunarstúdeóið Volki í Den Haag, Hollandi, opnuð nýverið sýninguna Lamscape / Landschaap í Haagse kunstkring.

Í hönnun sinni einblína þær á endurvinnslu og færa meðal annars gamla þjóðlega nytjahluti í nýjan búning. Lopapeysur og horn ganga í endurnýjun lífdaga og öðlast nýtt hlutverk í húsgangahönnun og skrautmunum. Sýningin stendur til 16.september.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×