Innlent

Tungl gekk fyrir sólu í morgun

Í morgun var svokallaður deildarmyrkvi fyrir sólu sjáanlegur á Íslandi en þá gengur tunglið að hluta til fyrir sólu frá okkur séð. Á sama tíma var almyrkvi á sólu sýnilegur í norðuhluta Kanada, Grænlandi, Síberíu, Mongólíu og Kína.

Á meðfylgjandi mynd sést deildarmyrkvinn glögglega en myndina sendi hinn ellefur ára gamli Arnar Már Halldórsson.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×