Innlent

Ekið á sex ára dreng á Akureyri

Ekið var á sex ára dreng á tjaldstæðinu að Hömrum á Akureyri um kvöldmatarleitið í gærkvöldi og var hann þegar fluttur á sjúkrahúsið.

Meiðsl hans reyndust minni en í fyrstu var óttast og er hann ekki í lífshættu. Að sögn lögreglu verður ökumanni ekki kennt um glannaskap, því pitlurinn skaust í veg fyrir hann á milli tveggja kyrrstæðra bíla.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×