Slökkviliðiið á höfuðborgarsvæðinu var kallað að bröggum í Nauthólsvík fyrir stundu. Að sögn lögreglunnar er ekki mikill eldur í bröggunum en töluverðan reyk leggur frá þeim. Um er að ræða bragga sem standa á milli siglingaklúbbsins og kafarahússins.
Slökkviliðið kallað að Nauthólsvík
