Orkunýting og atvinnusköpun Grétar Mar Jónsson skrifar 29. september 2008 04:00 Við Íslendingar framleiðum raforku með vatni, en ekki kolum eða olíu og höfum þar með sérstöðu á því sviði. Í ljósi þess þurfum við að fá svör við því frá ríkisstjórn landsins, hvort fylgt verði eftir til framtíðar undanþágu okkur til handa, varðandi heildarmagn losunar útblásturs. Það skiptir verulegu máli til framtíðar litið hvort við munum fá að njóta þeirrar hinnar sömu sérstöðu okkar. Enn sem komið er, getum við framleitt meiri orku en til staðar er í dag og til dæmis erum við að framleiða 200 wött af 2000 wöttum mögulegum á Suðurnesjum að talið er í formi jarðhita. Við eigum í komandi framtíð að nýta okkur ýmsa aðra virkjanakosti sem mögulegir eru til viðbótar þeim sem við höfum nú þegar nýtt svo sem vindaflið líkt og aðrar þjóðir hafa gert. Þróunarvinnu þarf að finna stað og kosta til fjármagni í því efni, þannig að við getum á hverjum tíma verið í stakk búin til þess að koma af stað nýjum verkefnum. Mat á heildarraforkuþörf þarf að vera til staðar þar sem magn orku til álvera annars vegar og almenningsþjónustu hins vegar, þarf að vera uppi á borðinu með nauðsynlegar framtíðaráætlanir meðferðis. Samhliða því þarf að skoða virkjanakosti með tilliti til kostnaðar við orkuflutninga. Þar þarf þjónusta við almenning að vera í lagi og sveitabýli í uppsveitum Árnes- og Rangárþings eiga ekki að þurfa að kvarta yfir skorti á þriggja fasa rafmagni sér til handa. Núverandi ríkisstjórnarflokkar eru því miður ósamstiga í þessum málum á tímum sem síst skyldi, þegar, hvoru tveggja þarf, að halda sérstöðu Íslands fram á alþjóðavettvangi, og halda fram á veg við atvinnusköpun innanlands. Það er okkur mikil nauðsyn að halda áfram að nota og nýta auðlindir okkar til hagsbóta fyrir komandi kynslóðir með atvinnuuppbyggingu þar að lútandi. Það er forsenda þess að halda uppi velferð í landinu. Höfundur er þingmaður Frjálslynda flokksins i Suðurkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Jón Þór Stefánsson Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Jón Þór Stefánsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Sjá meira
Við Íslendingar framleiðum raforku með vatni, en ekki kolum eða olíu og höfum þar með sérstöðu á því sviði. Í ljósi þess þurfum við að fá svör við því frá ríkisstjórn landsins, hvort fylgt verði eftir til framtíðar undanþágu okkur til handa, varðandi heildarmagn losunar útblásturs. Það skiptir verulegu máli til framtíðar litið hvort við munum fá að njóta þeirrar hinnar sömu sérstöðu okkar. Enn sem komið er, getum við framleitt meiri orku en til staðar er í dag og til dæmis erum við að framleiða 200 wött af 2000 wöttum mögulegum á Suðurnesjum að talið er í formi jarðhita. Við eigum í komandi framtíð að nýta okkur ýmsa aðra virkjanakosti sem mögulegir eru til viðbótar þeim sem við höfum nú þegar nýtt svo sem vindaflið líkt og aðrar þjóðir hafa gert. Þróunarvinnu þarf að finna stað og kosta til fjármagni í því efni, þannig að við getum á hverjum tíma verið í stakk búin til þess að koma af stað nýjum verkefnum. Mat á heildarraforkuþörf þarf að vera til staðar þar sem magn orku til álvera annars vegar og almenningsþjónustu hins vegar, þarf að vera uppi á borðinu með nauðsynlegar framtíðaráætlanir meðferðis. Samhliða því þarf að skoða virkjanakosti með tilliti til kostnaðar við orkuflutninga. Þar þarf þjónusta við almenning að vera í lagi og sveitabýli í uppsveitum Árnes- og Rangárþings eiga ekki að þurfa að kvarta yfir skorti á þriggja fasa rafmagni sér til handa. Núverandi ríkisstjórnarflokkar eru því miður ósamstiga í þessum málum á tímum sem síst skyldi, þegar, hvoru tveggja þarf, að halda sérstöðu Íslands fram á alþjóðavettvangi, og halda fram á veg við atvinnusköpun innanlands. Það er okkur mikil nauðsyn að halda áfram að nota og nýta auðlindir okkar til hagsbóta fyrir komandi kynslóðir með atvinnuuppbyggingu þar að lútandi. Það er forsenda þess að halda uppi velferð í landinu. Höfundur er þingmaður Frjálslynda flokksins i Suðurkjördæmi.
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun