Innlent

Skjálfti í Vatnajökli

Kort Veðurstofu Íslands sýnir staðsetningu skjálftans.
Kort Veðurstofu Íslands sýnir staðsetningu skjálftans.

Jarðskjálfti upp á 3,5 stig á Richter mældist í norðanverðum Vatnajökli um klukkan korter í tíu í morgun. Að sögn veðurstofunnar var töluverð skjálftavirkni á þessum stað í síðustu viku. Jafnframt hafa nokkrir minni skjálftar mælst í dag og hafa þeir verið á bilinu 1,5 - 2 á Richter.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×