Innlent

Ekið á hjólreiðamann á Sæbraut

Slysið átti sér stað á gatnamótum Sæbrautar og Súðarvogs.
Slysið átti sér stað á gatnamótum Sæbrautar og Súðarvogs.
Umferðarslys varð nú fyrir stundu á gatnamótum Sæbrautar og Súðarvogs. Ekið var á hjólreiðamann og var hann fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar. Ekki er vitað nánar um líðan mannsins en að sögn lögreglu var hann þó með meðvitund þegar sjúkrabíll kom á vettvang.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×