Þrjú kortasvikamál á skömmum tíma 21. maí 2008 11:50 MYND/Stefán Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ákveður síðar í dag hvort farið verður fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir þremur Rúmenum sem grunaðir er um þjófnaði úr hraðbönkum hér á landi. Þrjú mál þessarar tegundar eru til rannsóknar á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum. Þremenningarnir, tveir karlar og ein kona, voru handteknir fyrir um viku eftir að upp komst að hundruðum þúsunda hefði verið stolið í hraðbönkum. Á þriðja hundrað korta var í fórum fólksins en þau voru með greiðslukortaupplýsingum sem talið er að aflað hafi verið með ólögmætum hætti af kortum grunlausra kortanotenda erlendis. Fólkið var úrskurðað í gæsluvarðhald til dagsins í dag en að sögn Ómars Smára Ármannssonar hjá auðgunarbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu verður tekin ákvörðun síðar í dag um það hvort farið verður fram á áframhaldandi gæsluvarðhald. Þessu til viðbótar eru tvö svipuð mál til rannsóknar hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Karl og kona sem talin eru vera frá Rúmeníu voru gripin við komuna til landsins á sunnudaginn var með fjölda falsaðra korta. Þau hafa verið úrskurðuð í gæsluvarðhald fram yfir helgi. Að sögn Jóhannesar Kristbjörnssonar hjá rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurnesjum er rannsókn þess máls skammt á veg komin. Þessu til viðbótar er máli Þjóðverja og Rúmena, sem gripnir voru í Leifssstöð á leið úr landi með milljónir króna, ekki lokið. Þeir voru teknir í lok mars og leikur grunur á að þeir hafi rænt fénu úr hraðbönkum í Reykjavík. Mennirnir afrituðu kortaupplýsingar erlendis og yfirfærðu á önnur kort sem þeir notuðu svo hér á landi, líkt og þremenningarnir sem nú eru í haldi í Reykjavík. Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Fleiri fréttir Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti af kosningu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ákveður síðar í dag hvort farið verður fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir þremur Rúmenum sem grunaðir er um þjófnaði úr hraðbönkum hér á landi. Þrjú mál þessarar tegundar eru til rannsóknar á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum. Þremenningarnir, tveir karlar og ein kona, voru handteknir fyrir um viku eftir að upp komst að hundruðum þúsunda hefði verið stolið í hraðbönkum. Á þriðja hundrað korta var í fórum fólksins en þau voru með greiðslukortaupplýsingum sem talið er að aflað hafi verið með ólögmætum hætti af kortum grunlausra kortanotenda erlendis. Fólkið var úrskurðað í gæsluvarðhald til dagsins í dag en að sögn Ómars Smára Ármannssonar hjá auðgunarbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu verður tekin ákvörðun síðar í dag um það hvort farið verður fram á áframhaldandi gæsluvarðhald. Þessu til viðbótar eru tvö svipuð mál til rannsóknar hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Karl og kona sem talin eru vera frá Rúmeníu voru gripin við komuna til landsins á sunnudaginn var með fjölda falsaðra korta. Þau hafa verið úrskurðuð í gæsluvarðhald fram yfir helgi. Að sögn Jóhannesar Kristbjörnssonar hjá rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurnesjum er rannsókn þess máls skammt á veg komin. Þessu til viðbótar er máli Þjóðverja og Rúmena, sem gripnir voru í Leifssstöð á leið úr landi með milljónir króna, ekki lokið. Þeir voru teknir í lok mars og leikur grunur á að þeir hafi rænt fénu úr hraðbönkum í Reykjavík. Mennirnir afrituðu kortaupplýsingar erlendis og yfirfærðu á önnur kort sem þeir notuðu svo hér á landi, líkt og þremenningarnir sem nú eru í haldi í Reykjavík.
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Fleiri fréttir Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti af kosningu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Sjá meira