Hræðilega erfið mál Jón Hákon Halldórsson skrifar 21. maí 2008 17:40 Jórunn Frímannsdóttir „Barnavernd Reykjavíkur er ekki alltaf öfundsverð af sínu hlutverki," segir Jórunn Frímannsdóttir, formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar, um gagnýni Ingibjargar Benediktsdóttur á störf barnaverndanefndar. Ingibjörg gagnrýnir barnaverndanefnd harðlega í Morgunblaðsgrein í morgun, en 26 ára gömul systurdóttir hennar lést af völdum eiturlyfjaneyslu í upphafi mánaðarins. Ingibjörg segir meðal annars að barnaverndanefnd hafi ekki tryggt öryggi ungra sona konunnar í veikindum hennar. Þá gagnrýnir Ingibjörg að forræðið yfir drengjunum skuli færast sjálfkrafa til feðra drengjanna. Jórunn segir að barnaverndanefnd starfi samkvæmt barnaverndalögum. Hún hafi fulla trú á því að þar sé unnið mjög faglegt starf, börnum til heilla. Hún segir að samkvæmt sínum skilningi á lögunum færist forsjárrétturinn sjálfkrafa til feðra þegar móðir falli frá. „Þetta eru hræðilega erfið mál og oft vildi maður óska að það væri meiri sveigjanleiki, en svona eru lögin og þannig er jafnræðis gætt," segir Jórunn. Jórunn segist ekki efast um heilindi og ágæti þess fólks sem starfi hjá barnavernd. Það sé ekki alltaf öfundssvert af sínum störfum og þurfi oft að taka erfiðar ákvarðanir. Jórunn segist treysta framkvæmdastjóra barnaverndanefndar til að skoða þetta mál og fara ofan í forsendur þeirra athugasemda sem koma fram í grein Ingibjargar. Tengdar fréttir Harma mjög að fjölskyldan skuli upplifa þetta „Ég harma það mjög að fjöldskyldan skuli upplifa þetta. Það verður farið í að skoða þetta með starfsmönnum sem komu að málinu og í framhaldinu verður haft samband við fjölskylduna," segir Halldóra Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur, um gagnrýni á hendur stofnuninni vegna móður tveggja drengja sem lést af völdum eiturlyfjaneyslu í upphafi mánaðarins. 21. maí 2008 13:18 Skortur á samvinnu í kerfinu Sveinn Magnússon, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, segir allt í lausu lofti varðandi geðsjúka og aðstandendur þeirra, hvort sem um er að ræða foreldra eða börn. Afleiðingar þess séu oft skelfilegar. Sveinn segir þekkingarleysi á geðsjúkdómum mikið í þjóðfélaginu en að alvarlegast sé hve illa þeir aðilar sem sinna eigi þeim sem minna mega sín í þjóðfélaginu vinni saman. 21. maí 2008 17:00 Trúi ekki að hún hafi ætlað að svipta sig lífi Helga Guðrún Hlynsdóttir, náin vinkona og nágranni hinnar ungu tveggja barna móður sem lést af völdum eiturlyfja í byrjun maí trúir því ekki að vinkona hennar hafi ætlað að svipta sig lífi. Hún segir stúlkuna hafa verið góða móður sem beið eftir því að fá drengina sína tvo heim til sín fyrir fullt og allt. 21. maí 2008 14:45 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Fleiri fréttir Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Sjá meira
„Barnavernd Reykjavíkur er ekki alltaf öfundsverð af sínu hlutverki," segir Jórunn Frímannsdóttir, formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar, um gagnýni Ingibjargar Benediktsdóttur á störf barnaverndanefndar. Ingibjörg gagnrýnir barnaverndanefnd harðlega í Morgunblaðsgrein í morgun, en 26 ára gömul systurdóttir hennar lést af völdum eiturlyfjaneyslu í upphafi mánaðarins. Ingibjörg segir meðal annars að barnaverndanefnd hafi ekki tryggt öryggi ungra sona konunnar í veikindum hennar. Þá gagnrýnir Ingibjörg að forræðið yfir drengjunum skuli færast sjálfkrafa til feðra drengjanna. Jórunn segir að barnaverndanefnd starfi samkvæmt barnaverndalögum. Hún hafi fulla trú á því að þar sé unnið mjög faglegt starf, börnum til heilla. Hún segir að samkvæmt sínum skilningi á lögunum færist forsjárrétturinn sjálfkrafa til feðra þegar móðir falli frá. „Þetta eru hræðilega erfið mál og oft vildi maður óska að það væri meiri sveigjanleiki, en svona eru lögin og þannig er jafnræðis gætt," segir Jórunn. Jórunn segist ekki efast um heilindi og ágæti þess fólks sem starfi hjá barnavernd. Það sé ekki alltaf öfundssvert af sínum störfum og þurfi oft að taka erfiðar ákvarðanir. Jórunn segist treysta framkvæmdastjóra barnaverndanefndar til að skoða þetta mál og fara ofan í forsendur þeirra athugasemda sem koma fram í grein Ingibjargar.
Tengdar fréttir Harma mjög að fjölskyldan skuli upplifa þetta „Ég harma það mjög að fjöldskyldan skuli upplifa þetta. Það verður farið í að skoða þetta með starfsmönnum sem komu að málinu og í framhaldinu verður haft samband við fjölskylduna," segir Halldóra Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur, um gagnrýni á hendur stofnuninni vegna móður tveggja drengja sem lést af völdum eiturlyfjaneyslu í upphafi mánaðarins. 21. maí 2008 13:18 Skortur á samvinnu í kerfinu Sveinn Magnússon, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, segir allt í lausu lofti varðandi geðsjúka og aðstandendur þeirra, hvort sem um er að ræða foreldra eða börn. Afleiðingar þess séu oft skelfilegar. Sveinn segir þekkingarleysi á geðsjúkdómum mikið í þjóðfélaginu en að alvarlegast sé hve illa þeir aðilar sem sinna eigi þeim sem minna mega sín í þjóðfélaginu vinni saman. 21. maí 2008 17:00 Trúi ekki að hún hafi ætlað að svipta sig lífi Helga Guðrún Hlynsdóttir, náin vinkona og nágranni hinnar ungu tveggja barna móður sem lést af völdum eiturlyfja í byrjun maí trúir því ekki að vinkona hennar hafi ætlað að svipta sig lífi. Hún segir stúlkuna hafa verið góða móður sem beið eftir því að fá drengina sína tvo heim til sín fyrir fullt og allt. 21. maí 2008 14:45 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Fleiri fréttir Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Sjá meira
Harma mjög að fjölskyldan skuli upplifa þetta „Ég harma það mjög að fjöldskyldan skuli upplifa þetta. Það verður farið í að skoða þetta með starfsmönnum sem komu að málinu og í framhaldinu verður haft samband við fjölskylduna," segir Halldóra Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur, um gagnrýni á hendur stofnuninni vegna móður tveggja drengja sem lést af völdum eiturlyfjaneyslu í upphafi mánaðarins. 21. maí 2008 13:18
Skortur á samvinnu í kerfinu Sveinn Magnússon, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, segir allt í lausu lofti varðandi geðsjúka og aðstandendur þeirra, hvort sem um er að ræða foreldra eða börn. Afleiðingar þess séu oft skelfilegar. Sveinn segir þekkingarleysi á geðsjúkdómum mikið í þjóðfélaginu en að alvarlegast sé hve illa þeir aðilar sem sinna eigi þeim sem minna mega sín í þjóðfélaginu vinni saman. 21. maí 2008 17:00
Trúi ekki að hún hafi ætlað að svipta sig lífi Helga Guðrún Hlynsdóttir, náin vinkona og nágranni hinnar ungu tveggja barna móður sem lést af völdum eiturlyfja í byrjun maí trúir því ekki að vinkona hennar hafi ætlað að svipta sig lífi. Hún segir stúlkuna hafa verið góða móður sem beið eftir því að fá drengina sína tvo heim til sín fyrir fullt og allt. 21. maí 2008 14:45