Innlent

Sex gistu fangageymslur á Akureyri

Fjölmenni er á útihátíðinni ein með öllu á Akureyri en þar gekk skemmtanahald vel fyrir sig að sögn lögreglu og lítið um óspektir. Sex fengu þó að gista fangageymslur vegna ölvunar.

Þá valt bíll við afleggjaranna að Flugstöðunni í gærkvöldi. Tveir ungir menn voru í bifreiðinni en þeir slösuðust ekki. Þeir eru grunaðir um að hafa verið undir áhrifum áfengis og vímuefna.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×