Fyrrverandi FL Group-starfsmaður flýgur frítt á Saga Class 25. september 2008 08:30 Albert Jónsson. Albert Jónsson, fyrrverandi forstöðumaður hjá FL Group, flýgur enn ókeypis á Saga Class í boði Icelandair jafnvel þótt tæp tvö ár séu frá því að hann hætti að vinna hjá félaginu. Frá því var gengið þegar FL Group seldi Icelandair núverandi eigendum í október 2006. Í kaupsamningnum var ákvæði þar sem núverandi eigendur Icelandair áttu að yfirtaka þann hluta ráðningarsamnings fimm af æðstu stjórnendum FL Group sem laut að fríum flugferðum fyrir þá og maka þeirra til æviloka. Þetta ku hafa tíðkast hjá Icelandair í gegnum tíðina og þannig hafa forstjórarnir Sigurður Helgason yngri og eldri sem og Hörður Sigurgestsson, fyrrverandi stjórnarformaður, slíka samninga. Núverandi eigendur Icelandair gátu ekki fellt sig við þetta ævilanga ákvæði og var samið um að stytta gildistíma þess niður í fimm ár. Að því loknu átti FL Group að yfirtaka skuldbindinguna. Fjórir af þessum einstaklingum, þeirra á meðal Hannes Smárason og Jón Sigurðsson, núverandi forstjóri, sömdu þetta ákvæði frá sér í fyrra en sá eini sem er enn með þetta ákvæði er Albert Jónsson, fyrrverandi forstöðumaður eigin viðskipta hjá FL Group. Hann hætti í mars á síðasta ári og náði því að hætta áður en farið var í þær aðgerðir að fella þetta ákvæði niður. Albert hefur verið duglegur að ferðast og eru flugferðir hans með Icelandair, ókeypis og á Saga Class, samkvæmt heimildum Vísis nálægt hundraðinu frá því að salan fór fram í október 2006. Ef Albert næst ekki að samningaborðinu þá borgar Icelandair fríar flugerðir fyrir hann og maka næstu þrjú árin á Saga Class. Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Albert Jónsson, fyrrverandi forstöðumaður hjá FL Group, flýgur enn ókeypis á Saga Class í boði Icelandair jafnvel þótt tæp tvö ár séu frá því að hann hætti að vinna hjá félaginu. Frá því var gengið þegar FL Group seldi Icelandair núverandi eigendum í október 2006. Í kaupsamningnum var ákvæði þar sem núverandi eigendur Icelandair áttu að yfirtaka þann hluta ráðningarsamnings fimm af æðstu stjórnendum FL Group sem laut að fríum flugferðum fyrir þá og maka þeirra til æviloka. Þetta ku hafa tíðkast hjá Icelandair í gegnum tíðina og þannig hafa forstjórarnir Sigurður Helgason yngri og eldri sem og Hörður Sigurgestsson, fyrrverandi stjórnarformaður, slíka samninga. Núverandi eigendur Icelandair gátu ekki fellt sig við þetta ævilanga ákvæði og var samið um að stytta gildistíma þess niður í fimm ár. Að því loknu átti FL Group að yfirtaka skuldbindinguna. Fjórir af þessum einstaklingum, þeirra á meðal Hannes Smárason og Jón Sigurðsson, núverandi forstjóri, sömdu þetta ákvæði frá sér í fyrra en sá eini sem er enn með þetta ákvæði er Albert Jónsson, fyrrverandi forstöðumaður eigin viðskipta hjá FL Group. Hann hætti í mars á síðasta ári og náði því að hætta áður en farið var í þær aðgerðir að fella þetta ákvæði niður. Albert hefur verið duglegur að ferðast og eru flugferðir hans með Icelandair, ókeypis og á Saga Class, samkvæmt heimildum Vísis nálægt hundraðinu frá því að salan fór fram í október 2006. Ef Albert næst ekki að samningaborðinu þá borgar Icelandair fríar flugerðir fyrir hann og maka næstu þrjú árin á Saga Class.
Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira