Innlent

Árlegar aðgerðabúðir Saving Iceland í uppsiglingu

Þann 12. Júlí, mun fólk alls staðar að frá Evrópu setja af stað fjórðu árlegu aðgerðabúðir Saving Iceland hér á landi.

Sem fyrr er barist gegn því að eitt stærsta og síðasta villta landssvæði Evrópu verði eyðilagt fyrir uppbyggingu stjóriðju. Í tilkynningu um málið segir að staðsetning mótmælabúðanna verði tilkynnt í lok vikunnar.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×