Sport

Myndir dagsins frá Ólympíuleikunum

AFP

Það var mikið um dýrðir á Ólympíuleikunum í Peking í dag og í myndasafni Vísis um leikana má sjá rjómann af myndum dagsins.

Í myndaalbúminu sem fylgir þessari frétt má sjá myndir dagsins og fleiri skemmtilegar myndir frá leikunum er hægt að sjá á Ólympíuvefnum á Vísi.

Brasilíska stúlkan Lucimara Silva vakti óskipta athygli í tugþrautinniAFP
Pólverjinn Tomasz Majewski vann til gullverðlauna í kúluvarpinu í dagAFP
Júdókappinn Satoshi Ishii horfir furðu lostinn á gullverðlaun sín í +100 kg flokknum í júdóAFP
Jamaíkumaðurinn Usain Bolt hafði lítið fyrir því að tryggja sig áfram í 100 metra hlaupinuAFP
Norður-Kóreumaðurinn Kim Jong Su var sviptur bronsverðlaunum sínum eftir að hafa fallið á lyfjaprófi - í skammbyssuskotfimi...AFP
Hvað er hægt að kalla þessa mynd annað en "lífróður"?AFP
Georgíumaðurinn Lasha Gujejiani er engin smásmíði eins og sjá má á þessari skemmtilegu mynd úr 100+ kg flokknum í júdóAFP
Sundgarpurinn Michael Phelps ber höfuð og herðar fram yfir aðra keppendur á leikunum til þessa. Hann bætti enn einum gullverðlaununum í safnið í morgunAFP



Fleiri fréttir

Sjá meira


×