Lífið

Birkhead með raunveruleikasjónvarpsþátt

Larry Birkhead, sem þekktastur er fyrir að vera barnsfaðir Önnu Nicole Smith heitinar, vinnur nú hörðum höndum að því að undirbúa nýjan sjónvarpsþátt sem verður byggður á hans eiginn daglega amstri.

"Ég vill ekki gefa of mikið upp en þátturinn verður eiginlega bara dagur í lífi einstæðs föðurs," segir Birkhead.

"Í sannleika sagt, þá hafa margir komið með hugmyndir að raunveruleikasjónvarpsþáttum til mín en það hefur ekki verið eitthvað sem ég hef viljað taka þátt í hingað til."






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.