Innlent

Hátíðin Neistaflug farið vel fram hingað til

Hátíðin Neistaflug á Neskaupsstað hefur að mestu farið vel fram. Nokkur erill hefur þó verið hjá lögreglu í tengslum við ölvun hátíðargesta. Þá lagði lögregla hald á talsvert magn af áfengi hjá unglingum á svæðinu. Einn var tekinn fyrir ölvunarakstur og 17 ökumenn fyrir of hraðan akstur í umdæminu, sá sem hraðast fór ók á rúmlega 120 kílómetra hraða.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×