Alonso: Ég get náð Hamilton 3. júlí 2007 16:32 NordicPhotos/GettyImages Heimsmeistarinn Fernando Alonso segist vel geta náð félaga sínum Lewis Hamilton hjá McLaren í stigakeppni ökuþóra í Formúlu 1, þú breska ungstirnið hafi á hann 14 stiga forystu það sem af er mótinu. "Ég er viss um að 14 stiga forysta hans mun hverfa fljótlega og það yrði frábært fyrir mig ef ég næði að saxa á forskot hans á hans eigin heimavelli á Silverstone um næstu helgi. Ef Hamilton vinnur á heimavelli verður það betra fyrir liðið, en það vildi að ég ynni sigur í Barcelona og á sama hátt vill það að hann vinni í Bretlandi," sagði Alonso, en hann hefur valdið nokkru fjaðrafoki í herbúðum McLaren með yfirlýsingum sínum í sumar. Formúla Mest lesið Gunnar tapaði á stigum Sport Sá síðasti úr hinni heilögu hnefaleikaþrenningu: „Bardagar sem hreyfðu við öllum heiminum“ Sport Dagskráin í dag: Landsleikur, Kínakappakstur og margt fleira Sport „Hlökkum til að sjá alla Íslendingana“ Fótbolti Aftur tvöfaldur fögnuður hjá KA: „Höfum ekki pláss fyrir alla þessa bikara“ Sport Leiðin á HM hefst vel hjá Norðmönnum Fótbolti Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn Körfubolti Hætti í löggunni og gerðist heimsmeistari Sport Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar Körfubolti Svona var blaðamannafundurinn fyrir seinni leikinn gegn Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Heimsmeistarinn Fernando Alonso segist vel geta náð félaga sínum Lewis Hamilton hjá McLaren í stigakeppni ökuþóra í Formúlu 1, þú breska ungstirnið hafi á hann 14 stiga forystu það sem af er mótinu. "Ég er viss um að 14 stiga forysta hans mun hverfa fljótlega og það yrði frábært fyrir mig ef ég næði að saxa á forskot hans á hans eigin heimavelli á Silverstone um næstu helgi. Ef Hamilton vinnur á heimavelli verður það betra fyrir liðið, en það vildi að ég ynni sigur í Barcelona og á sama hátt vill það að hann vinni í Bretlandi," sagði Alonso, en hann hefur valdið nokkru fjaðrafoki í herbúðum McLaren með yfirlýsingum sínum í sumar.
Formúla Mest lesið Gunnar tapaði á stigum Sport Sá síðasti úr hinni heilögu hnefaleikaþrenningu: „Bardagar sem hreyfðu við öllum heiminum“ Sport Dagskráin í dag: Landsleikur, Kínakappakstur og margt fleira Sport „Hlökkum til að sjá alla Íslendingana“ Fótbolti Aftur tvöfaldur fögnuður hjá KA: „Höfum ekki pláss fyrir alla þessa bikara“ Sport Leiðin á HM hefst vel hjá Norðmönnum Fótbolti Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn Körfubolti Hætti í löggunni og gerðist heimsmeistari Sport Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar Körfubolti Svona var blaðamannafundurinn fyrir seinni leikinn gegn Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira