Innlent

Maður féll fram af klettum við Laxárvirkjun

Björgunarsveitir voru kallaðar út að Laxárvirkjun. Myndin er úr safni.
Björgunarsveitir voru kallaðar út að Laxárvirkjun. Myndin er úr safni. Mynd/ Visir.is

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru kallaðar út fyrir stundu vegna manns sem féll fram af klettum við brúnna við Laxárvirkjun. Féll maðurinn í ánna en náðist að komast upp á bakka hennar af sjálfsdáðum en kemst ekki alla leið upp vegna kletta. Sigmenn frá Björgunarsveitinni Garðari á Húsavík og Hjálparsveit skáta í Aðaldal eru á leið á staðinn til aðstoðar lögreglu og sjúkraliði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×