Leitað eftir hugmyndum að uppbyggingu í Kvosinni 29. júní 2007 16:04 MYND/GVA Reykjavíkurborg hefur valið sex arkítektastofur til að setja fram tillögur að uppbyggingu í Kvosinni eftir brunann á horni Austurstrætist og Lækjargötu í apríl síðastliðnum. Þá geta aðrir einnig komið hugmyndum sínum að uppbyggingu á framfæri. Svæðið sem um ræðir afmarkast af Pósthússtræti, suðurhlið Hótel Borgar, Skólastræti, Stjórnarráðinu, suðurhlið Tónlistarhússreitsins og Tryggvagötu. Eftir því sem segir í tilkynningu frá borginni er markmiðið með hugmyndaleitinni að afla tillagna um hvernig styrkja megi svæðið, t.d. með nýbyggingum, viðbyggingum, götum, torgum og tengingum á milli bygginga og opinna svæða. Sex arkitektastofur hafa í forvali verið valdar til að setja fram tillögur að uppbyggingunni og fá þær greitt fyrir framlag sitt. Arkitektastofurnar eru Argos, Gullinsnið og Studio Granda, VA arkitektar og Landslag ehf., Henning Larsen architects, Arkitema K/S og ARKþing ehf. arkitektar, KRADS arkitektar og að lokum Gehl architects. Þá geta allir sem hafa góðar hugmyndir að uppbyggingu skilað þeim inn. Tillögum skal skilað á mest tveimur blöðum/spjöldum í stærðinni A1 - merktum fimm stafa auðkennistölu. Ekki verða veitt eiginleg verðlaun í hugmyndaleitinni heldur munu þær hugmyndir sem dómnefnd velur til áframhaldandi vinnu við gerð deiliskipulags af svæðinu verða keyptar. Að auki munu hugmyndir sem dómnefnd telur þess verðugar verða verðlaunaðar. Trúnaðarmaður dómnefndar er Þórarinn Þórarinsson, arkitekt FAÍ á Skipulags- og byggingarsviði Reykjavíkur í Borgartúni 3. Tillögum skal skila til hans eigi síðar en fimmtudaginn 9. ágúst 2007. Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Reykjavíkurborg hefur valið sex arkítektastofur til að setja fram tillögur að uppbyggingu í Kvosinni eftir brunann á horni Austurstrætist og Lækjargötu í apríl síðastliðnum. Þá geta aðrir einnig komið hugmyndum sínum að uppbyggingu á framfæri. Svæðið sem um ræðir afmarkast af Pósthússtræti, suðurhlið Hótel Borgar, Skólastræti, Stjórnarráðinu, suðurhlið Tónlistarhússreitsins og Tryggvagötu. Eftir því sem segir í tilkynningu frá borginni er markmiðið með hugmyndaleitinni að afla tillagna um hvernig styrkja megi svæðið, t.d. með nýbyggingum, viðbyggingum, götum, torgum og tengingum á milli bygginga og opinna svæða. Sex arkitektastofur hafa í forvali verið valdar til að setja fram tillögur að uppbyggingunni og fá þær greitt fyrir framlag sitt. Arkitektastofurnar eru Argos, Gullinsnið og Studio Granda, VA arkitektar og Landslag ehf., Henning Larsen architects, Arkitema K/S og ARKþing ehf. arkitektar, KRADS arkitektar og að lokum Gehl architects. Þá geta allir sem hafa góðar hugmyndir að uppbyggingu skilað þeim inn. Tillögum skal skilað á mest tveimur blöðum/spjöldum í stærðinni A1 - merktum fimm stafa auðkennistölu. Ekki verða veitt eiginleg verðlaun í hugmyndaleitinni heldur munu þær hugmyndir sem dómnefnd velur til áframhaldandi vinnu við gerð deiliskipulags af svæðinu verða keyptar. Að auki munu hugmyndir sem dómnefnd telur þess verðugar verða verðlaunaðar. Trúnaðarmaður dómnefndar er Þórarinn Þórarinsson, arkitekt FAÍ á Skipulags- og byggingarsviði Reykjavíkur í Borgartúni 3. Tillögum skal skila til hans eigi síðar en fimmtudaginn 9. ágúst 2007.
Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira