Innlent

Heilsast vel eftir slys í Sundlaug Akureyrar

Sex ára dreng var bjargað með miklu snarræði frá drukknun af sundlaugargestum í sundlaug Akureyrar í gær. Drengnum heilsast nú vel. Sjúkraflutningamaður sem kom að björguninni segir mikilvægt að foreldrar fylgist vel með börnum sínum í sundi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×