Innlent

Skerðing þorkskvóta getur jafngilt lokun frystihúsa

Verði að öllu farið að tillögu Hafró um skerðingu þorskvótans getur það jafngilt því að loka þurfi fimmtán til tuttugu frystihúsum. Þetta er mat Starfsgreinasambandsins en fulltrúar þeirra funduðu með sjávarútvegsráðherra í dag.

Tillögur Hafrannsóknarstofnunar gera ráð fyrir að þorskvótinn verði hundrað og þrjátíu þúsund tonn næsta árið. Samband segir að ef farið verði að tillögunum hefði það mikil áhrif á þeirra félagsmenn sem starfa margir við fiskvinnslu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×