Hagrænir þættir ráði ekki eingöngu 23. júní 2007 18:52 Karl Matthíason, varaformaður sjávarútvegsnefndar segir ekki ganga að hagrænir þættir ráði ávallt ákvarðanatöku í sjávarútvegi. Horfa þurfi á mannlegra þætti og byggðasjónarmið. Hann fagnar opinni gagrnýnni umræðu um fræðilegt starf Hafrannsóknarstofnunar og kvótakerfið og telur hana nauðsynlega í ljósi bágrar stöðu fiskistofnanna. Stjórnarþingmenn og ráðherrar hafa langtífrá talað einni röddu í viðhorfi til veiðiráðgjafar Hafró og kvótakerfisins. Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis og fyrrverandi samgönguráðherra gagrnýndi kvótakerfið harðlega fyrir viku og það sama gerði Einar Oddur Kristjánsson, samflokksmaður hans og uppskar bágt fyrir frá Árna Mathiesen, fjármálaráðherra sem sakaði Einar Odd um að hafa skaðað kvótakerfið. Einari Oddi fannst ráðherran missa sig og kallaði eftir yfirvegaðri umræðu. Einar hefur viljað setja það starf sem Hafró vinnur inn í Háskólana. Í sama anda vill Össur Skarpéðinsson að stjórn Hafró verði flutt undan sjávarútvegsráðuneyti og sagði að stjórnmálamenn hefðu búið til sovéskt kerfi í kringum stofnunina þar sem þöggun væri beitt gegn andófsrörrum. Einar Oddur talaði um fasíska tilburði Hafró. Arnbjörg Sveinsdóttir, formaður sjávarútvegsnefndar undraðist þetta útspil Össurar í samtali við Stöð 2 í gær og lýsti sig andvíga þeirri hugmynd að færa stjórn Hafró frá sjávarútvegsráðuneyti. Karl V. Matthíasson, varaformaður nefndarinnar fagnar afur á móti þessi innleggi Össurar og telur að breið umræða sé nauðsynleg til þess að menn nái þjóðarsátt um þennan málaflokk. Karl telur nauðsynlegt að taka tillögur Hafró um aflamark alvarlega en þegar komi því að deila út aflanum megi ekki eingöngu horfa til hagrænna þátta. Það verði að skoða mannlega þáttinn og stöðu byggðanna einnig. Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Innlent 3,6 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir 3,6 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Sjá meira
Karl Matthíason, varaformaður sjávarútvegsnefndar segir ekki ganga að hagrænir þættir ráði ávallt ákvarðanatöku í sjávarútvegi. Horfa þurfi á mannlegra þætti og byggðasjónarmið. Hann fagnar opinni gagrnýnni umræðu um fræðilegt starf Hafrannsóknarstofnunar og kvótakerfið og telur hana nauðsynlega í ljósi bágrar stöðu fiskistofnanna. Stjórnarþingmenn og ráðherrar hafa langtífrá talað einni röddu í viðhorfi til veiðiráðgjafar Hafró og kvótakerfisins. Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis og fyrrverandi samgönguráðherra gagrnýndi kvótakerfið harðlega fyrir viku og það sama gerði Einar Oddur Kristjánsson, samflokksmaður hans og uppskar bágt fyrir frá Árna Mathiesen, fjármálaráðherra sem sakaði Einar Odd um að hafa skaðað kvótakerfið. Einari Oddi fannst ráðherran missa sig og kallaði eftir yfirvegaðri umræðu. Einar hefur viljað setja það starf sem Hafró vinnur inn í Háskólana. Í sama anda vill Össur Skarpéðinsson að stjórn Hafró verði flutt undan sjávarútvegsráðuneyti og sagði að stjórnmálamenn hefðu búið til sovéskt kerfi í kringum stofnunina þar sem þöggun væri beitt gegn andófsrörrum. Einar Oddur talaði um fasíska tilburði Hafró. Arnbjörg Sveinsdóttir, formaður sjávarútvegsnefndar undraðist þetta útspil Össurar í samtali við Stöð 2 í gær og lýsti sig andvíga þeirri hugmynd að færa stjórn Hafró frá sjávarútvegsráðuneyti. Karl V. Matthíasson, varaformaður nefndarinnar fagnar afur á móti þessi innleggi Össurar og telur að breið umræða sé nauðsynleg til þess að menn nái þjóðarsátt um þennan málaflokk. Karl telur nauðsynlegt að taka tillögur Hafró um aflamark alvarlega en þegar komi því að deila út aflanum megi ekki eingöngu horfa til hagrænna þátta. Það verði að skoða mannlega þáttinn og stöðu byggðanna einnig.
Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Innlent 3,6 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir 3,6 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Sjá meira