Enski boltinn

Shinawatra leggur fram formlegt tilboð í City

Thaksin Shinawatra
Thaksin Shinawatra NordicPhotos/GettyImages
Thaksin Shinawatra, fyrrum forsætisráðherra Tælands, lagði í dag fram formlegt 81,6 milljón punda yfirtökutilboð í enska knattspyrnufélagið Manchester City. Shinawatra á enn eftir að standast kröfur úrvalsdeildarinnar til að geta eignast félagið, en hann á undir högg að sækja í heimalandinu vegna meintrar spillingar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×