Enski boltinn

Réttarhöldum vegna Tevez lýkur í dag

NordicPhotos/GettyImages
Enska knattspyrnufélagið Sheffield United mun væntanlega komast að því í dag hvort áfrýjun félagsins á úrskurði ensku úrvalsdeildarinnar standi og félagið falli úr deildinni. Í dag fer fram síðari dagur réttarhalda vegna Argentínumannsins Carlos Tevez hjá West Ham. Forráðamenn Sheffield United heimta að liðið haldi sæti sínu í úrvalsdeildinni á þeim forsendum að West Ham hafi teflt fram ólöglegum leikmanni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×