Innlent

Íslendingar yfir gegn Serbum eftir fyrri hálfleik

Íslendingar eru einu marki yfir gegn Serbum, 14-13, í viðureign um laust sæti á Evrópumótinu í handknattleik í Noregi á næsta ári. Leikurinn fer fram í Serbíu og er fyrri viðureign liðanna. Þau mætast aftur á Íslandi eftir viku.

Serbar byrjuðu leikinn betur og komust í 3-1 en þá skoruðu Íslendingar fjögur mörk í röð og staðan varð 5-3. Íslenska liðið hefur síðan haft frumkvæðið í leiknum og mest náð fjögurra marka forystu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×