Innlent

Kosið í nýjar nefndir Alþingis

Jón Hákon Halldórsson skrifar

Kosningu í fastanefndir Alþingis lauk í dag þegar Arnbjörg Sveinsdóttir var kjörin formaður sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar, Ágúst Ólafur Ágústsson, formaður viðskiptanefndar og Pétur H Blöndal, formaður efnahags- og skattanefndar.

 

Lögum um fastanefndir Alþingis var breytt í gær eftir að breytingar voru gerðar á verkskiptingu stjórnarráðsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×