Innlent

Nýr leikskóli opnar í dag

Oddur S. Báruson skrifar

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri mun formlega opna nýjan leikskóla við Sandavað 7 í Norðlingaholti í dag. Athöfnin hefst þegar borgarstjórinn klippir með leikskólabörnum á borða. Við opnunina verður jafnframt kynnt nafn leikskólans. Efnt var til samkeppni um nafnið meðal barna, foreldra og starfsfólks




Fleiri fréttir

Sjá meira


×